Hönefoss bjargaði sér en Úlfarnir í umspil Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. nóvember 2012 19:20 Kristján Örn Sigurðsson Mynd/Vilhelm Hönefoss, lið Arnórs Sveins Aðalsteinssonar og Kristjáns Arnar Sigurðssonar, verður áfram meðal liða í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á næsta ári. Íslendingaliðið Sandnes Ulf þarf að leika tvo umspilsleiki gegn b-deildarliðinu Ullensaker/Kisa. Hönefoss tapaði 4-1 á heimavelli fyrir Rosenborg sem átti í harðri baráttu við Strömsgodset um annað sætið í deildinni. Með sigri gátu bæði Frederikstad og Sandnes Ulf komist upp fyrir Hönefoss en bæði lið töpuðu leikjum sínum. Steinþór Freyr Þorsteinsson var í byrjunarliði Sandnes Ulf sem tapaði 3-1 gegn Álasund. Arnór Ingvi Traustason kom inná sem varamaður en Óskar Örn Hauksson sat allan tímann á bekknum. Úlfarnir höfnuðu í 3. neðsta sæti deildarinnar og fara í umspilsleiki gegn Ullensaker/Kisa. Veigar Páll Gunnarsson skoraði mark Stabæk sem tapaði 3-1 á útivelli gegn Strömsgodset. Veigar Páll jafnaði metin í 1-1 með marki á 13. mínútu áður en heimamenn bættu við tveimur mörkum, tryggðu sér sigur og um leið annað sæti deildarinnar á kostnað Rosenborgar. Veigar Páll lék líklega sinn síðasta leik fyrir Stabæk í dag en samningur Garðbæingsins við félagið er að renna út. Sömu sögu er að segja um Elfar Frey Helgason sem var ekki í leikmannahópi gestanna í dag. Indriði Sigurðsson lék allan leikinn með liði Viking í 2-1 sigri á Vålerenga. Pálmi Rafn Pálmason var í liði Lilleström sem gerði markalaust jafntefli við Haugesund á heimavelli. Þá lék Birkir Már Sævarsson allan leikinn með liði Brann í 2-0 tapi á útivelli gegn Sogndal. Noregsmeistarar Molde lögðu Fredrikstad á útivelli 2-0 með tveimur mörkum undir lok leiksins. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Í beinni: Leeds - Everton | Fyrsta umferðin klárast á Elland Road Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Sjá meira
Hönefoss, lið Arnórs Sveins Aðalsteinssonar og Kristjáns Arnar Sigurðssonar, verður áfram meðal liða í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á næsta ári. Íslendingaliðið Sandnes Ulf þarf að leika tvo umspilsleiki gegn b-deildarliðinu Ullensaker/Kisa. Hönefoss tapaði 4-1 á heimavelli fyrir Rosenborg sem átti í harðri baráttu við Strömsgodset um annað sætið í deildinni. Með sigri gátu bæði Frederikstad og Sandnes Ulf komist upp fyrir Hönefoss en bæði lið töpuðu leikjum sínum. Steinþór Freyr Þorsteinsson var í byrjunarliði Sandnes Ulf sem tapaði 3-1 gegn Álasund. Arnór Ingvi Traustason kom inná sem varamaður en Óskar Örn Hauksson sat allan tímann á bekknum. Úlfarnir höfnuðu í 3. neðsta sæti deildarinnar og fara í umspilsleiki gegn Ullensaker/Kisa. Veigar Páll Gunnarsson skoraði mark Stabæk sem tapaði 3-1 á útivelli gegn Strömsgodset. Veigar Páll jafnaði metin í 1-1 með marki á 13. mínútu áður en heimamenn bættu við tveimur mörkum, tryggðu sér sigur og um leið annað sæti deildarinnar á kostnað Rosenborgar. Veigar Páll lék líklega sinn síðasta leik fyrir Stabæk í dag en samningur Garðbæingsins við félagið er að renna út. Sömu sögu er að segja um Elfar Frey Helgason sem var ekki í leikmannahópi gestanna í dag. Indriði Sigurðsson lék allan leikinn með liði Viking í 2-1 sigri á Vålerenga. Pálmi Rafn Pálmason var í liði Lilleström sem gerði markalaust jafntefli við Haugesund á heimavelli. Þá lék Birkir Már Sævarsson allan leikinn með liði Brann í 2-0 tapi á útivelli gegn Sogndal. Noregsmeistarar Molde lögðu Fredrikstad á útivelli 2-0 með tveimur mörkum undir lok leiksins.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Í beinni: Leeds - Everton | Fyrsta umferðin klárast á Elland Road Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Sjá meira