Gazzetta dello Sport: PSG vill fá bæði Ronaldo og Mourinho Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2012 13:15 Jose Mourinho og Cristiano Ronaldo. Mynd/Nordic Photos/Getty Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport slær því upp í dag að franska félagið Paris Saint-Germain ætli að fá bæði Cristiano Ronaldo og José Mourinho til liðsins fyrir næsta tímabil. Samningamálin ganga illa hjá Portúgalanum en hann er ekki sáttur við nýjustu tilboðin frá Real Madrid. Cristiano Ronaldo er að fá tíu milljónir evra í árslaun en vill ekki vera minni maður en Lionel Messi sem fær fimmtán milljónir evra á ári. Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur verið að reyna að leysa málin en það lítur út fyrir að félagið geti "aðeins" boðið Ronaldo fjórtán milljónir evra í árslaun. Blaðamaður Gazzetta dello Sport hefur heimildir fyrir því að Ronaldo vilji fá 18 milljónir evra á ári en núverandi samningur hans rennur út 2015. Jorge Mendes, umboðsmaður Cristiano Ronaldo, er að vinna á fullu í þessu máli en José Mourinho er einnig með puttana í þessu og ítalska blaðið segir að portúgalski þjálfarinn geti fylgt með kaupunum. Paris Saint-Germain er tilbúið að kaupa Ronaldo á 100 milljónir evra en kostnaður félagsins við komu Ronaldo og Mourinho gæti farið yfir 300 milljónir evra á næstu fimm árum. Milljarðamæringarnir á bak við liðið heimta hinsvegar árangur og eru tilbúnir að eyða sögulegum upphæðum til að liðið komist strax á toppinn. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport slær því upp í dag að franska félagið Paris Saint-Germain ætli að fá bæði Cristiano Ronaldo og José Mourinho til liðsins fyrir næsta tímabil. Samningamálin ganga illa hjá Portúgalanum en hann er ekki sáttur við nýjustu tilboðin frá Real Madrid. Cristiano Ronaldo er að fá tíu milljónir evra í árslaun en vill ekki vera minni maður en Lionel Messi sem fær fimmtán milljónir evra á ári. Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur verið að reyna að leysa málin en það lítur út fyrir að félagið geti "aðeins" boðið Ronaldo fjórtán milljónir evra í árslaun. Blaðamaður Gazzetta dello Sport hefur heimildir fyrir því að Ronaldo vilji fá 18 milljónir evra á ári en núverandi samningur hans rennur út 2015. Jorge Mendes, umboðsmaður Cristiano Ronaldo, er að vinna á fullu í þessu máli en José Mourinho er einnig með puttana í þessu og ítalska blaðið segir að portúgalski þjálfarinn geti fylgt með kaupunum. Paris Saint-Germain er tilbúið að kaupa Ronaldo á 100 milljónir evra en kostnaður félagsins við komu Ronaldo og Mourinho gæti farið yfir 300 milljónir evra á næstu fimm árum. Milljarðamæringarnir á bak við liðið heimta hinsvegar árangur og eru tilbúnir að eyða sögulegum upphæðum til að liðið komist strax á toppinn.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn