Þessi fengu verðlaun í Hörpunni í kvöld - myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2012 22:47 Mynd/Daníel Knattspyrnusamband Íslands afhenti í kvöld verðlaun fyrir keppnistímabilið 2012 en verðlaunahátíðin fór fram í Silfurbergi í Hörpu og var einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Atli Guðnason, sóknarmaður Íslandsmeistara FH, og Chantel Nicole Jones, markvörður Íslandsmeistara Þór/KA, voru valin bestu leikmenn ársins af kollegum þeirra í Pepsi-deildunum og þau efnilegustu voru valin Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson og Stjörnustelpan Glódís Perla Viggósdóttir. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, og Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA, voru valdir þjálfara ársins og bestu dómararnir voru Gunnar Jarl Jónsson í Pepsi-deild karla og Ívar Orri Kristjánsson í Pepsi-deild kvenna. KR-ingurinn Grétar Sigfinnur Sigurðarson og Eyjakonan Anna Þórunn Guðmundsdóttir fengu Prúðmennskuverlaun Borgunar og KSÍ fyrir heiðarlega framkomu í Pepsi-deildunum en prúðustu liðin voru lið ÍA í Pepsi-deild karla og lið ÍBV í Pepsi-deild kvenna. Stjarnan fékk Stuðningsmannaverðlaun ársins í Pepsi-deild karla en Breiðablik í Pepsi-deild kvenna. Markahæstu leikmenn í Pepsi-deild karla og Pepsi-deild kvenna fengu einnig sín verðlaun í kvöld. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Hörpunni í kvöld og náði þessum skemmtilegu myndum. Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.Öll verðlaun kvöldsins í Hörpunni:Bestu leikmenn í Pepsi-deildum (valdir af leikmönnum): Atli Guðnason, FH, í Pepsi-deild karla Chantel Nicole Jones, Þór/KA, í Pepsi-deild kvennaEfnilegustu leikmenn í Pepsi-deildum (valdir af leikmönnum): Jón Daði Böðvarsson, Selfossi, í Pepsi-deild karla Glódís Perla Viggósdóttir, Stjörnunni, í Pepsi-deild kvennaDómarar ársins í Pepsi-deildum (valdir af leikmönnum): Gunnar Jarl Jónsson í Pepsi-deild karla Ívar Orri Kristjánsson í Pepsi-deild kvenna.Þjálfarar ársins í Pepsi-deildum (valdir af valnefnd Ölgerðarinnar og KSÍ): Heimir Guðjónsson, FH í Pepsi-deild karla Jóhann Kristinn Gunnarsson, Þór/KA, í Pepsi-deild kvennaViðurkenning Borgunar og KSÍ fyrir heiðarlega framkomu í Pepsi-deildum (valið af háttvísinefnd KSÍ): Grétar Sigfinnur Sigurðarson, KR í Pepsi-deild karla Anna Þórunn Guðmundsdóttir, ÍBV, í Pepsi-deild kvennaPrúðmennskuverðlaun Borgunar og KSÍ fyrir heiðarlega framkomu liða í Pepsi-deildum: ÍA í Pepsi-deild karla ÍBV í Pepsi-deild kvennaStuðningsmenn ársins í Pepsi-deildum (valdir af valnefnd Ölgerðarinnar og KSÍ): Stjarnan í Pepsi-deild karla Breiðablik í Pepsi-deild kvennaMarkahæstu leikmenn Pepsi-deilda:Pepsi-deild karla 1. Atli Guðnason, FH 12 mörk í 22 leikjum 2. Kristinn Ingi Halldórsson, Fram 11 mörk í 19 leikjum 3. Ingimundur Níels Óskarsson, Fylki 10 mörk í 21 leikPepsi-deild kvenna: 1. Elín Metta Jensen, Val 18 mörk í 18 leikjum (færri mínútur) 2. Sandra María Jessen, Þór/KA 18 mörk í 18 leikjum 3. Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni 17 mörk í 18 leikjumLið ársins í Pepsi-deildum (valin af valnefnd Ölgerðarinnar og KSÍ):Pepsi-deild karla Hannes Þór Halldórsson, KR Guðjón Árni Antoníusson, FH Freyr Bjarnason, FH Rasmus Christiansen, ÍBV Kristinn Jónsson, Breiðabliki Alexander Scholz, Stjörnunni Björn Daníel Sverrisson, FH Rúnar Már Sigurjónsson, Val Kristinn Ingi Halldórsson, Fram Atli Guðnason, FH Óskar Örn Hauksson, KRPepsi-deild kvenna Chantel Nicole Jones, Þór/KA Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjörnunni Guðrún Arnardóttir, Breiðabliki Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór/KA Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stjörnunni Katrín Ásbjörnsdóttir, Þór/KA Danka Podovac, ÍBV Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Kayle Grimsley, Þór/KA Elín Metta Jensen, Val Sandra María Jessen, Þór/KA Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Enski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands afhenti í kvöld verðlaun fyrir keppnistímabilið 2012 en verðlaunahátíðin fór fram í Silfurbergi í Hörpu og var einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Atli Guðnason, sóknarmaður Íslandsmeistara FH, og Chantel Nicole Jones, markvörður Íslandsmeistara Þór/KA, voru valin bestu leikmenn ársins af kollegum þeirra í Pepsi-deildunum og þau efnilegustu voru valin Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson og Stjörnustelpan Glódís Perla Viggósdóttir. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, og Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA, voru valdir þjálfara ársins og bestu dómararnir voru Gunnar Jarl Jónsson í Pepsi-deild karla og Ívar Orri Kristjánsson í Pepsi-deild kvenna. KR-ingurinn Grétar Sigfinnur Sigurðarson og Eyjakonan Anna Þórunn Guðmundsdóttir fengu Prúðmennskuverlaun Borgunar og KSÍ fyrir heiðarlega framkomu í Pepsi-deildunum en prúðustu liðin voru lið ÍA í Pepsi-deild karla og lið ÍBV í Pepsi-deild kvenna. Stjarnan fékk Stuðningsmannaverðlaun ársins í Pepsi-deild karla en Breiðablik í Pepsi-deild kvenna. Markahæstu leikmenn í Pepsi-deild karla og Pepsi-deild kvenna fengu einnig sín verðlaun í kvöld. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Hörpunni í kvöld og náði þessum skemmtilegu myndum. Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.Öll verðlaun kvöldsins í Hörpunni:Bestu leikmenn í Pepsi-deildum (valdir af leikmönnum): Atli Guðnason, FH, í Pepsi-deild karla Chantel Nicole Jones, Þór/KA, í Pepsi-deild kvennaEfnilegustu leikmenn í Pepsi-deildum (valdir af leikmönnum): Jón Daði Böðvarsson, Selfossi, í Pepsi-deild karla Glódís Perla Viggósdóttir, Stjörnunni, í Pepsi-deild kvennaDómarar ársins í Pepsi-deildum (valdir af leikmönnum): Gunnar Jarl Jónsson í Pepsi-deild karla Ívar Orri Kristjánsson í Pepsi-deild kvenna.Þjálfarar ársins í Pepsi-deildum (valdir af valnefnd Ölgerðarinnar og KSÍ): Heimir Guðjónsson, FH í Pepsi-deild karla Jóhann Kristinn Gunnarsson, Þór/KA, í Pepsi-deild kvennaViðurkenning Borgunar og KSÍ fyrir heiðarlega framkomu í Pepsi-deildum (valið af háttvísinefnd KSÍ): Grétar Sigfinnur Sigurðarson, KR í Pepsi-deild karla Anna Þórunn Guðmundsdóttir, ÍBV, í Pepsi-deild kvennaPrúðmennskuverðlaun Borgunar og KSÍ fyrir heiðarlega framkomu liða í Pepsi-deildum: ÍA í Pepsi-deild karla ÍBV í Pepsi-deild kvennaStuðningsmenn ársins í Pepsi-deildum (valdir af valnefnd Ölgerðarinnar og KSÍ): Stjarnan í Pepsi-deild karla Breiðablik í Pepsi-deild kvennaMarkahæstu leikmenn Pepsi-deilda:Pepsi-deild karla 1. Atli Guðnason, FH 12 mörk í 22 leikjum 2. Kristinn Ingi Halldórsson, Fram 11 mörk í 19 leikjum 3. Ingimundur Níels Óskarsson, Fylki 10 mörk í 21 leikPepsi-deild kvenna: 1. Elín Metta Jensen, Val 18 mörk í 18 leikjum (færri mínútur) 2. Sandra María Jessen, Þór/KA 18 mörk í 18 leikjum 3. Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni 17 mörk í 18 leikjumLið ársins í Pepsi-deildum (valin af valnefnd Ölgerðarinnar og KSÍ):Pepsi-deild karla Hannes Þór Halldórsson, KR Guðjón Árni Antoníusson, FH Freyr Bjarnason, FH Rasmus Christiansen, ÍBV Kristinn Jónsson, Breiðabliki Alexander Scholz, Stjörnunni Björn Daníel Sverrisson, FH Rúnar Már Sigurjónsson, Val Kristinn Ingi Halldórsson, Fram Atli Guðnason, FH Óskar Örn Hauksson, KRPepsi-deild kvenna Chantel Nicole Jones, Þór/KA Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjörnunni Guðrún Arnardóttir, Breiðabliki Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór/KA Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stjörnunni Katrín Ásbjörnsdóttir, Þór/KA Danka Podovac, ÍBV Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Kayle Grimsley, Þór/KA Elín Metta Jensen, Val Sandra María Jessen, Þór/KA
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Enski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Sjá meira