Verður Þór/KA Íslandsmeistari? | Akureyringum boðið á völlinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. september 2012 12:15 Þór/KA getur orðið Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna þegar liðið tekur á móti Selfossi í 17. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Með sigri tryggir félagið sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í meistaraflokki. Þór/KA hefur fjögurra stiga forskot á Stjörnuna á toppi deildarinnar þegar tveimur leikjum er ólokið. Vinni Þór/KA sigur á Selfyssingum fá norðankonur bikarinn afhentan í kvöld. Leikurinn getur einnig orðið sögulegur fyrir Selfyssinga. Sigur tryggir liðinu áframhaldandi sæti í deild þeirra bestu. Raunar geta Selfyssingar tapað svo framarlega sem annaðhvort Fylkir eða Afturelding tapi sínum leik. Takist Selfossi að halda sæti sínu, sem virðist ætla að verða raunin, yrði um afar athyglisvert afrek að ræða. Leikmenn liðsins eru flestir ungir að árum auk þess sem tímabilið er það fyrsta í efstu deild. Liðið hefur mátt þola mörg stór töp í sumar, er með langverstu markatöluna en alltaf náð að hrista töpin af sér. Vonast er eftir toppmætingu bæjarbúa á leikinn í kvöld sem verður sögulegur hvernig sem hann fer. Landi Þór/KA titlinum verður það í fyrsta skipti í 25 ár sem lið utan Reykjavíkur verður Íslandsmeistari í kvennaflokki. Akureyri hefur aðeins einu sinni átt Íslandsmeistara í knattspyrnu. Það var árið 1989 þegar KA varð Íslandsmeistari í karlaflokki. Ókeypis er á Þórsvöll í kvöld en leikurinn hefst klukkan 18. Hann er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og í opinni dagskrá á Vísi. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Sjá meira
Þór/KA getur orðið Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna þegar liðið tekur á móti Selfossi í 17. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Með sigri tryggir félagið sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í meistaraflokki. Þór/KA hefur fjögurra stiga forskot á Stjörnuna á toppi deildarinnar þegar tveimur leikjum er ólokið. Vinni Þór/KA sigur á Selfyssingum fá norðankonur bikarinn afhentan í kvöld. Leikurinn getur einnig orðið sögulegur fyrir Selfyssinga. Sigur tryggir liðinu áframhaldandi sæti í deild þeirra bestu. Raunar geta Selfyssingar tapað svo framarlega sem annaðhvort Fylkir eða Afturelding tapi sínum leik. Takist Selfossi að halda sæti sínu, sem virðist ætla að verða raunin, yrði um afar athyglisvert afrek að ræða. Leikmenn liðsins eru flestir ungir að árum auk þess sem tímabilið er það fyrsta í efstu deild. Liðið hefur mátt þola mörg stór töp í sumar, er með langverstu markatöluna en alltaf náð að hrista töpin af sér. Vonast er eftir toppmætingu bæjarbúa á leikinn í kvöld sem verður sögulegur hvernig sem hann fer. Landi Þór/KA titlinum verður það í fyrsta skipti í 25 ár sem lið utan Reykjavíkur verður Íslandsmeistari í kvennaflokki. Akureyri hefur aðeins einu sinni átt Íslandsmeistara í knattspyrnu. Það var árið 1989 þegar KA varð Íslandsmeistari í karlaflokki. Ókeypis er á Þórsvöll í kvöld en leikurinn hefst klukkan 18. Hann er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og í opinni dagskrá á Vísi.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Sjá meira