Ólafía og Ólafur unnu á Kiðjabergsvelli Valur Jónatansson skrifar 19. ágúst 2012 16:29 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum. Mynd/GSÍmyndir.net Ólafur Björn Loftsson úr NK og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR sigruðu í Securitas mótinu, sem er hluti af Eimskipsmótaröðinni, á Kiðjabergsvelli í dag. Keppnin var jöfn og spennandi í báðum flokkum og réðust úrslit ekki fyrr en á lokaholunum. Þetta var næst síðasta mót sumarsins á Eimskipsmótaröðinni. Lokamótið verður í Grafarholti eftir tvær vikur. Ólafur Björn lék hringina þrjá á samtals pari og tryggði sér eins höggs sigur með glæsilegu pútti fyrir fugli á lokaholunni. Einar Haukur Óskarsson úr GK og Sigurþór Jónsson úr GOS voru jafnir í öðru sæti á samtals einu höggi yfir pari. Hlynur Geir Hjartarson úr GOS varð í fjórða sæti á samtals 6 höggum yfir pari. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR lék lokahringinn á 71 höggi, eða pari vallar. Hún var tveimur höggum á undan Signý Arnórsdóttur úr GK sem lék á 73 höggum í dag. Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK, sem var með forystu eftir tvo fyrstu hringina, lék illa í dag – kom inn á 79 höggum og deildi þriðja sæti með Ingunni Einarsdóttur úr GKG.Lokastaðan í karlaflokki: 1 Ólafur Björn Loftsson NK 70-72-71=213 2 Sigurþór Jónsson GOS 70-71-73=214 3 Einar Haukur Óskarsson GK 69-73-72=214 4. Hlynur Geir Hjartarson GOS 72-75-72=219 5.-6 Kristján Þór Einarsson GK 74-75-71=220 5.-6 Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR 71-75-74=220 7.-9. Magnús Björn Sigurðsson GL 76-73-72=221 7.-9 Guðjón Henning Hilmarsson GKG 74-71-76=221 7.-9 Andri Þór Björnsson GR 68-75-78=221 10. Rafn Stefán Rafnsson GO 75-77-70=222Lokastaðan í kvennaflokki: 1. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR 77-76-71=224 2. Signý Arnórsdóttir GK 80-73-73=226 3.-4. Ingunn Einarsdóttir GKG 76-77-75=228 3.-4. Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 72-77-79=228 5. Karen Guðnadóttir GS 74-83-73=230 6. Þórdís Geirsdóttir GK 79-79-76=234 7. Heiða Guðnadóttir GKJ 79-79-77=235 8. Ingunn Gunnarsdóttir GKG 75-81-81=237 9.-10. Hansína Þorkelsdóttir GKG 87-86-77=250 9.-10. Hildur Kristín Þorvarðardóttir GR 82-86-82=250 Golf Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska Sjá meira
Ólafur Björn Loftsson úr NK og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR sigruðu í Securitas mótinu, sem er hluti af Eimskipsmótaröðinni, á Kiðjabergsvelli í dag. Keppnin var jöfn og spennandi í báðum flokkum og réðust úrslit ekki fyrr en á lokaholunum. Þetta var næst síðasta mót sumarsins á Eimskipsmótaröðinni. Lokamótið verður í Grafarholti eftir tvær vikur. Ólafur Björn lék hringina þrjá á samtals pari og tryggði sér eins höggs sigur með glæsilegu pútti fyrir fugli á lokaholunni. Einar Haukur Óskarsson úr GK og Sigurþór Jónsson úr GOS voru jafnir í öðru sæti á samtals einu höggi yfir pari. Hlynur Geir Hjartarson úr GOS varð í fjórða sæti á samtals 6 höggum yfir pari. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR lék lokahringinn á 71 höggi, eða pari vallar. Hún var tveimur höggum á undan Signý Arnórsdóttur úr GK sem lék á 73 höggum í dag. Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK, sem var með forystu eftir tvo fyrstu hringina, lék illa í dag – kom inn á 79 höggum og deildi þriðja sæti með Ingunni Einarsdóttur úr GKG.Lokastaðan í karlaflokki: 1 Ólafur Björn Loftsson NK 70-72-71=213 2 Sigurþór Jónsson GOS 70-71-73=214 3 Einar Haukur Óskarsson GK 69-73-72=214 4. Hlynur Geir Hjartarson GOS 72-75-72=219 5.-6 Kristján Þór Einarsson GK 74-75-71=220 5.-6 Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR 71-75-74=220 7.-9. Magnús Björn Sigurðsson GL 76-73-72=221 7.-9 Guðjón Henning Hilmarsson GKG 74-71-76=221 7.-9 Andri Þór Björnsson GR 68-75-78=221 10. Rafn Stefán Rafnsson GO 75-77-70=222Lokastaðan í kvennaflokki: 1. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR 77-76-71=224 2. Signý Arnórsdóttir GK 80-73-73=226 3.-4. Ingunn Einarsdóttir GKG 76-77-75=228 3.-4. Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 72-77-79=228 5. Karen Guðnadóttir GS 74-83-73=230 6. Þórdís Geirsdóttir GK 79-79-76=234 7. Heiða Guðnadóttir GKJ 79-79-77=235 8. Ingunn Gunnarsdóttir GKG 75-81-81=237 9.-10. Hansína Þorkelsdóttir GKG 87-86-77=250 9.-10. Hildur Kristín Þorvarðardóttir GR 82-86-82=250
Golf Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska Sjá meira