Tölvuþrjótar játa sök - ætluðu að ráðast á EVE Online 25. júní 2012 14:49 Cleary og Davis unnu í samstarfi við aðra óþekkta tölvuhakkara mynd/afp Ryan Cleary játaði í dag að hafa, ásamt Jake Davis, hakkað sig inn í heimsíður stórra stofnana í Bandaríkjunum og Bretlandi. Meðal annars réðust þeir inn í tölvur bandaríska flughersins sem staðsettar eru í Pentagon. Tvíeykið réðst inn á heimasíður NHS, News International, Sony, Nintendo, ríkislögreglunnar í Arizona og kvikmyndafyrirækisins 20th Century Fox. Þeir beindu gríðarlegri umferð að síðunum í þeim tilgangi að þær myndu hrynja. Cleary og Davis unnu í samstarfi við aðra óþekkta tölvuhakkara úr internet hópunum Anonymous, Internet Feds og LulzSec. Aðrar heimasíður sem hópurinn hugðist ráðast á voru meðal annars íslenska síðan Eve Online, HBGary, PBS Inc og Infagard. Mennirnir tveir komu fram fyrir rétti í Bretlandi í dag.The Telegraph segir frá Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Fleiri fréttir NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Ryan Cleary játaði í dag að hafa, ásamt Jake Davis, hakkað sig inn í heimsíður stórra stofnana í Bandaríkjunum og Bretlandi. Meðal annars réðust þeir inn í tölvur bandaríska flughersins sem staðsettar eru í Pentagon. Tvíeykið réðst inn á heimasíður NHS, News International, Sony, Nintendo, ríkislögreglunnar í Arizona og kvikmyndafyrirækisins 20th Century Fox. Þeir beindu gríðarlegri umferð að síðunum í þeim tilgangi að þær myndu hrynja. Cleary og Davis unnu í samstarfi við aðra óþekkta tölvuhakkara úr internet hópunum Anonymous, Internet Feds og LulzSec. Aðrar heimasíður sem hópurinn hugðist ráðast á voru meðal annars íslenska síðan Eve Online, HBGary, PBS Inc og Infagard. Mennirnir tveir komu fram fyrir rétti í Bretlandi í dag.The Telegraph segir frá
Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Fleiri fréttir NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira