Oddný komin í hóp olíumálaráðherra og olíuforstjóra Kristján Már Unnarsson skrifar 27. júní 2012 11:02 Í fremri röð frá vinstri: Ryan M Lance Conoco Phillips Per Rune Henriksen ráðuneytisstjóri Oddný G. Harðardóttir iðnaðarráðherra Ken Salazar innanríkisráðherra Bandaríkjanna Ola Borten Moe olíu- og orkumálaráðherra Noregs John Duncan ráðherra frumbyggja í Kanada Bente Nyland forstjóri Olíustofnunar Noregs David Hayes bandarískur aðstoðarráðherra Helge Lund forstjóri Statoil. Í aftari röð frá vinstri: Stephen Greenlee Exxon Mobil Mike Daly BP Dmitry Borizov Gazprom Barry White sendiherra Bandaríkjanna í Noregi Ingrid Hjelt af Trolle sendiherra Svíþjóðar í Noregi Maimo Henriksson sendiherra Finnlands í Noregi Ceri Powell Shell Gunnar Pálsson sendiherra Íslands í Noregi Vyacheslav Pavlovskiy sendiherra Rússlands í Noregi. Oddný Harðardóttir iðnaðarráðherra er fulltrúi Íslands á ráðherrafundi um olíuleit á Norðurslóðum, sem fram fer í Þrándheimi í Noregi í dag. Olíu- og orkumálaráðherrar ríkja við Norðurskautið eru meðal þátttakenda á fundinum ásamt fulltrúum stærstu olíufyrirtækja heims, eins og ExxonMobil, BP, Statoil, Gazprom, ConocoPhilips og Shell. Það er olíu- og orkumálaráðherra Noregs, Ola Borten Moe, sem býður til fundarins, en hann hófst í gærkvöldi með því að ráðherrann bauð gestum til kvöldverðar á bóndabæ sínum. Fundarefnið eru tækifæri og áskoranir í tengslum við olíustarfsemi á Norðurslóðum, að því er fram kemur í frétt frá olíu- og orkumálaráðuneyti Noregs. Þar er haft eftir norska ráðherranum að það stefni í að olíuiðnaður byggist upp í öllum strandríkjum á norðurslóðum. Vöxtur í olíu- og gasvinnslu á svæðinu hafi aldrei verið meiri. „Þá þurfum við viðræður milli ríkjanna í norðri en einnig á milli fyrirtækja og stjórnvalda. Við verðum að deila reynslu okkar og þekkingu, ef við eigum að ná árangri," segir Ola Borten Moe.Oddný Harðardóttir í Þrándheimi í gærkvöldi ásamt Ken Salazar innanríkisráðherra Bandaríkjanna Ola Borten Moe olíumálaráðherra Noregs og John Duncan ráðherra Kanada í málefnum frumbyggja og þróunar í norðri.Á fundinum kynnti Borten Moe jafnframt nýjasta olíuleitarútboð Noregs, það 22. í röðinni, sem nær til 72 reita í Barentshafi og 14 reita í Noregshafi. Einnig kynnti ráðherrann áform Norðmanna um að koma á fót rannsóknarmiðstöð vegna olíuleitar á Norðurslóðum og á Norðurskautinu, með höfuðstöðvar í Norður-Noregi. Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Oddný Harðardóttir iðnaðarráðherra er fulltrúi Íslands á ráðherrafundi um olíuleit á Norðurslóðum, sem fram fer í Þrándheimi í Noregi í dag. Olíu- og orkumálaráðherrar ríkja við Norðurskautið eru meðal þátttakenda á fundinum ásamt fulltrúum stærstu olíufyrirtækja heims, eins og ExxonMobil, BP, Statoil, Gazprom, ConocoPhilips og Shell. Það er olíu- og orkumálaráðherra Noregs, Ola Borten Moe, sem býður til fundarins, en hann hófst í gærkvöldi með því að ráðherrann bauð gestum til kvöldverðar á bóndabæ sínum. Fundarefnið eru tækifæri og áskoranir í tengslum við olíustarfsemi á Norðurslóðum, að því er fram kemur í frétt frá olíu- og orkumálaráðuneyti Noregs. Þar er haft eftir norska ráðherranum að það stefni í að olíuiðnaður byggist upp í öllum strandríkjum á norðurslóðum. Vöxtur í olíu- og gasvinnslu á svæðinu hafi aldrei verið meiri. „Þá þurfum við viðræður milli ríkjanna í norðri en einnig á milli fyrirtækja og stjórnvalda. Við verðum að deila reynslu okkar og þekkingu, ef við eigum að ná árangri," segir Ola Borten Moe.Oddný Harðardóttir í Þrándheimi í gærkvöldi ásamt Ken Salazar innanríkisráðherra Bandaríkjanna Ola Borten Moe olíumálaráðherra Noregs og John Duncan ráðherra Kanada í málefnum frumbyggja og þróunar í norðri.Á fundinum kynnti Borten Moe jafnframt nýjasta olíuleitarútboð Noregs, það 22. í röðinni, sem nær til 72 reita í Barentshafi og 14 reita í Noregshafi. Einnig kynnti ráðherrann áform Norðmanna um að koma á fót rannsóknarmiðstöð vegna olíuleitar á Norðurslóðum og á Norðurskautinu, með höfuðstöðvar í Norður-Noregi.
Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira