Helgarmaturinn - Ískaffi að hætti Þorbjargar Hafsteins 15. júní 2012 14:00 Þorbjörg Hafsteinsdóttir, næringaþerapisti og hjúkrunarfræðingur Ískaffi fyrir 2 12 ísmolar 4 tsk. skyndikaffiduft 2 dl sojamjólk eða hrísmjólk 2 dl heslihnetumjólk (jafnvel heimatilbúin) 2 hnífsoddar vanilluduft 2 tsk. xylitol eða stevía (lífrænt sætuefni) Láttu ganga í smá stund í blandaranum. Smá trikk Settu 2 tsk. af heslihnetusmjöri út í ef þú vilt fá meira hnetubragð. Í staðinn fyrir heslihnetumjólk er hægt að nota hrísmjólk með möndlum eða vanillubragði.Fróðleiksmoli Ískaffið er góður drykkur á heitum sumardegi. Njóttu hans meðan hann er ískaldur. Þú getur líka sleppt ísmolunum eða einfaldlega hitað hann upp. Þá ertu með heitan kaffi latte, sem er auðvitað það besta á veturna þegar maður kemur inn úr snjónum og kuldanum. Verði þér að góðu!Sjá nánar hér. Drykkir Uppskriftir Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Ískaffi fyrir 2 12 ísmolar 4 tsk. skyndikaffiduft 2 dl sojamjólk eða hrísmjólk 2 dl heslihnetumjólk (jafnvel heimatilbúin) 2 hnífsoddar vanilluduft 2 tsk. xylitol eða stevía (lífrænt sætuefni) Láttu ganga í smá stund í blandaranum. Smá trikk Settu 2 tsk. af heslihnetusmjöri út í ef þú vilt fá meira hnetubragð. Í staðinn fyrir heslihnetumjólk er hægt að nota hrísmjólk með möndlum eða vanillubragði.Fróðleiksmoli Ískaffið er góður drykkur á heitum sumardegi. Njóttu hans meðan hann er ískaldur. Þú getur líka sleppt ísmolunum eða einfaldlega hitað hann upp. Þá ertu með heitan kaffi latte, sem er auðvitað það besta á veturna þegar maður kemur inn úr snjónum og kuldanum. Verði þér að góðu!Sjá nánar hér.
Drykkir Uppskriftir Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira