Hrafnhildur setti Íslandsmet í 50 metra bringusundi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. maí 2012 07:45 Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar setti nýtt Íslandsmet í 50 metra bringusundi á Evrópumeistaramótinu í sundi í Ungverjalandi í morgun. Hrafnhildur synti á tímanum 31,85 sekúndum og bætti Íslandsmet Erlu Daggar Haraldsdóttir úr Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar um ellefu hundruðustu úr sekúndu. Tími Hrafnhildar var sá fimmti besti í undanrásunum og sæti í undanúrslitum tryggt. Erla Dögg, sem synti í sama undanriðli og Hrafnhildur, synti á tímanum 32,18 sekúndur sem var áttundi besti tíminn. Því er ljóst að Ísland mun eiga tvo fulltrúa í undanúrslitasundinu sem fram fer síðdegis. Erlendar Tengdar fréttir Hrafnhildur komst í úrslit á EM Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir gerði sér lítið fyrir í dag og komst í úrslit í 200 metra bringusundi á EM sem fram fer í Ungverjalandi. 24. maí 2012 17:35 Hrafnhildur í 5. sæti í 200 metra bringu á EM - setti Íslandsmet Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nýtt Íslandsmet og náði fimmta sætinu í 200m bringusundi kvenna á EM50 í Ungverjalandi þegar hún synti á 2:27,92 mínútum í úrslitasundinu. Hrafnhildur bætti sitt eigið Íslandsmet frá í síðasta mánuði og var aðeins hársbreidd frá því að komast á pall. 25. maí 2012 16:35 Hrafnhildur aftur í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, komst í morgun í undanúrslit á EM í 50 m laug í annað skiptið á mótinu, þegar hún keppti í 200 m bringusundi. 24. maí 2012 07:54 Hrafnhildur setti nýtt Íslandsmet og komst í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti í morgun Íslandsmetið í 100 m bringusundi á EM í Debrecen í Ungverjalandi. Hún átti gamla metið sjálf. 22. maí 2012 08:15 Hrafnhildur komst ekki í úrslitin Hrafnhildur Lúthersdóttir hafnaði í fjórtánda sæti í undanúrslitum í 100 m bringusundi á EM í Debrecen. Hún náði ekki að bæta Íslandsmetið sem hún setti í undanrásunum í morgun. 22. maí 2012 15:45 Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Þvílíkur draumur fyrir tvítugan strák á HM í pílukasti Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar Sárnaði hatursskilaboð sem sonurinn fékk „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar setti nýtt Íslandsmet í 50 metra bringusundi á Evrópumeistaramótinu í sundi í Ungverjalandi í morgun. Hrafnhildur synti á tímanum 31,85 sekúndum og bætti Íslandsmet Erlu Daggar Haraldsdóttir úr Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar um ellefu hundruðustu úr sekúndu. Tími Hrafnhildar var sá fimmti besti í undanrásunum og sæti í undanúrslitum tryggt. Erla Dögg, sem synti í sama undanriðli og Hrafnhildur, synti á tímanum 32,18 sekúndur sem var áttundi besti tíminn. Því er ljóst að Ísland mun eiga tvo fulltrúa í undanúrslitasundinu sem fram fer síðdegis.
Erlendar Tengdar fréttir Hrafnhildur komst í úrslit á EM Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir gerði sér lítið fyrir í dag og komst í úrslit í 200 metra bringusundi á EM sem fram fer í Ungverjalandi. 24. maí 2012 17:35 Hrafnhildur í 5. sæti í 200 metra bringu á EM - setti Íslandsmet Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nýtt Íslandsmet og náði fimmta sætinu í 200m bringusundi kvenna á EM50 í Ungverjalandi þegar hún synti á 2:27,92 mínútum í úrslitasundinu. Hrafnhildur bætti sitt eigið Íslandsmet frá í síðasta mánuði og var aðeins hársbreidd frá því að komast á pall. 25. maí 2012 16:35 Hrafnhildur aftur í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, komst í morgun í undanúrslit á EM í 50 m laug í annað skiptið á mótinu, þegar hún keppti í 200 m bringusundi. 24. maí 2012 07:54 Hrafnhildur setti nýtt Íslandsmet og komst í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti í morgun Íslandsmetið í 100 m bringusundi á EM í Debrecen í Ungverjalandi. Hún átti gamla metið sjálf. 22. maí 2012 08:15 Hrafnhildur komst ekki í úrslitin Hrafnhildur Lúthersdóttir hafnaði í fjórtánda sæti í undanúrslitum í 100 m bringusundi á EM í Debrecen. Hún náði ekki að bæta Íslandsmetið sem hún setti í undanrásunum í morgun. 22. maí 2012 15:45 Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Þvílíkur draumur fyrir tvítugan strák á HM í pílukasti Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar Sárnaði hatursskilaboð sem sonurinn fékk „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Sjá meira
Hrafnhildur komst í úrslit á EM Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir gerði sér lítið fyrir í dag og komst í úrslit í 200 metra bringusundi á EM sem fram fer í Ungverjalandi. 24. maí 2012 17:35
Hrafnhildur í 5. sæti í 200 metra bringu á EM - setti Íslandsmet Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nýtt Íslandsmet og náði fimmta sætinu í 200m bringusundi kvenna á EM50 í Ungverjalandi þegar hún synti á 2:27,92 mínútum í úrslitasundinu. Hrafnhildur bætti sitt eigið Íslandsmet frá í síðasta mánuði og var aðeins hársbreidd frá því að komast á pall. 25. maí 2012 16:35
Hrafnhildur aftur í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, komst í morgun í undanúrslit á EM í 50 m laug í annað skiptið á mótinu, þegar hún keppti í 200 m bringusundi. 24. maí 2012 07:54
Hrafnhildur setti nýtt Íslandsmet og komst í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti í morgun Íslandsmetið í 100 m bringusundi á EM í Debrecen í Ungverjalandi. Hún átti gamla metið sjálf. 22. maí 2012 08:15
Hrafnhildur komst ekki í úrslitin Hrafnhildur Lúthersdóttir hafnaði í fjórtánda sæti í undanúrslitum í 100 m bringusundi á EM í Debrecen. Hún náði ekki að bæta Íslandsmetið sem hún setti í undanrásunum í morgun. 22. maí 2012 15:45