Ronaldo um sig og Messi: Ekki hægt að bera saman Ferrari og Porsche Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2012 23:30 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Mynd/Nordic Photos/Getty Cristiano Ronaldo segir að það sé erfitt að bera tvo ólíka leikmenn saman eins og sig sjálfan og Lionel Messi hjá Barcelona. Þeir skoruðu saman 96 mörk í spænsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og eru í flestra huga tveir bestu knattspyrnumenn heims. „Það verður stundum þreytandi að menn séu alltaf að bera okkur saman og það er örugglega sömu sögu að segja af honum. Það er alltaf verið að bera okkur saman en það er ekki hægt að bera saman Ferrari og Porsche því þetta eru bílar með ólíkar vélar," sagði Cristiano Ronaldo við CNN en ekki er vitað hvor er Ferrari-bíllinn í hans huga. „Hann gerir sitt besta fyrir Barcelona og ég geri mitt besta fyrir Real Madrid. Það var ótrúlegt að við skyldum hafa náð að bæta markametin okkar. Við rekum hvorn annan áfram og þess vegna er keppnin svona hörð. Real Madrid og Barcelona eru bestu liðin í heimi af því að þau setja alltaf pressuna á hvort annað," sagði Ronaldo. „Ég vil alls ekki vera borinn saman við einhvern annan leikmann en svona er þetta bara. Sumir segja að ég sé betri en Messi en aðrir segja að hann sé betri. Ég held samt að ég sá besti á þessari stundu," sagði Cristiano Ronaldo af sinni heimsþekktu hógværð. Cristiano Ronaldo skoraði 46 mörk og gaf 13 stoðsendingar í 38 leikjum í spænsku deildinni í vetur en Lionel Messi var með 50 mörk og 20 stoðsendingar í 37 leikjum. Ronaldo vann hinsvegar titilinn með Real Madrid sem fékk níu stigum meira en Barcelona. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Cristiano Ronaldo segir að það sé erfitt að bera tvo ólíka leikmenn saman eins og sig sjálfan og Lionel Messi hjá Barcelona. Þeir skoruðu saman 96 mörk í spænsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og eru í flestra huga tveir bestu knattspyrnumenn heims. „Það verður stundum þreytandi að menn séu alltaf að bera okkur saman og það er örugglega sömu sögu að segja af honum. Það er alltaf verið að bera okkur saman en það er ekki hægt að bera saman Ferrari og Porsche því þetta eru bílar með ólíkar vélar," sagði Cristiano Ronaldo við CNN en ekki er vitað hvor er Ferrari-bíllinn í hans huga. „Hann gerir sitt besta fyrir Barcelona og ég geri mitt besta fyrir Real Madrid. Það var ótrúlegt að við skyldum hafa náð að bæta markametin okkar. Við rekum hvorn annan áfram og þess vegna er keppnin svona hörð. Real Madrid og Barcelona eru bestu liðin í heimi af því að þau setja alltaf pressuna á hvort annað," sagði Ronaldo. „Ég vil alls ekki vera borinn saman við einhvern annan leikmann en svona er þetta bara. Sumir segja að ég sé betri en Messi en aðrir segja að hann sé betri. Ég held samt að ég sá besti á þessari stundu," sagði Cristiano Ronaldo af sinni heimsþekktu hógværð. Cristiano Ronaldo skoraði 46 mörk og gaf 13 stoðsendingar í 38 leikjum í spænsku deildinni í vetur en Lionel Messi var með 50 mörk og 20 stoðsendingar í 37 leikjum. Ronaldo vann hinsvegar titilinn með Real Madrid sem fékk níu stigum meira en Barcelona.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti