Söng hópsöng í Osló Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 26. apríl 2012 19:00 Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra tók þátt í hópsöng í Osló í dag til að sýna samstöðu með fjölmenningu. Sungið var í tilefni af réttarhöldunum yfir fjöldamorðingjanum Anders Behring Breivik. Rúmlega 40.000 manns komu saman á Youngstorgi í Osló í dag og sungu þjóðlagið Börn regnbogans eftir Lillebjørn Nilsen. Skammt frá fara fram rétthöldin yfir Anders Behring Breivik. Katrín Jakobsdóttir tók þátt í söngnum ásamt fimm öðrum menningarmálaráðherrum Norðurlandanna. „Þetta var fjöldi manna, þúsundir manna og allir sameinuðust í söng og þetta var hjartnæm stund," segir Katrín. Breivik hefur fordæmt lagið fyrir dómnum og sagt það vera heilaþvott á norskum börnum en það er sungið í öllum leikskólum í Noregi. „Ég held að fyrst og fremst hafi það þýðingu að við öll norrænu ráðherrarnir tókum þátt í þessu saman þvert á lönd og þvert á flokka og með því sýnum við samstöðu með norðmönnum en líka samstöðu með þeirri fjölmenningu sem við viljum að einkenni norræna menningu við viljum að hún bjóði fólk velkomið en sé ekki útilokandi," segir Katrín. Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra tók þátt í hópsöng í Osló í dag til að sýna samstöðu með fjölmenningu. Sungið var í tilefni af réttarhöldunum yfir fjöldamorðingjanum Anders Behring Breivik. Rúmlega 40.000 manns komu saman á Youngstorgi í Osló í dag og sungu þjóðlagið Börn regnbogans eftir Lillebjørn Nilsen. Skammt frá fara fram rétthöldin yfir Anders Behring Breivik. Katrín Jakobsdóttir tók þátt í söngnum ásamt fimm öðrum menningarmálaráðherrum Norðurlandanna. „Þetta var fjöldi manna, þúsundir manna og allir sameinuðust í söng og þetta var hjartnæm stund," segir Katrín. Breivik hefur fordæmt lagið fyrir dómnum og sagt það vera heilaþvott á norskum börnum en það er sungið í öllum leikskólum í Noregi. „Ég held að fyrst og fremst hafi það þýðingu að við öll norrænu ráðherrarnir tókum þátt í þessu saman þvert á lönd og þvert á flokka og með því sýnum við samstöðu með norðmönnum en líka samstöðu með þeirri fjölmenningu sem við viljum að einkenni norræna menningu við viljum að hún bjóði fólk velkomið en sé ekki útilokandi," segir Katrín.
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira