Lindsey Vonn skuldar skattinum 216 milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2012 23:15 Lindsey Vonn hefur fengið nóg af verðlaunum síðustu árin enda frábær í brekkunum. Mynd/Nordic Photos/Getty Lindsey Vonn, besta skíðakona heims, skuldar skattinum 1,7 milljón dollara eða um 216 milljónir íslenskra króna. Vonn átti frábært tímabil í brekkunum þar sem hún tryggði sér Heimsmeistaratitilinn í samanlögðu og þremur öðrum greinum; risasvigi bruni og tvíkeppni. Skattaskuld Lindsey Vonn er frá árinu 2010 þegar hún vann meðal annars gull á Ólympíuleikunum í Vancouver. Vonn vann sér það ár inn verðlaunafé á heimsbikarmótum auk þess að gera marga stóra auglýsingasamninga við fyrirtæki eins og Under Armour, Rolex og Procter & Gamble. Bandaríska skattheimtan er komin í hart og hefur nú höfðað mál gegn Lindsey Vonn og eiginmanni hennar Thomas Vonn en þau skötuhjú standa nú einnig í skilnaði. Thomas Vonn er níu árum eldri og fyrrum þjálfari hennar og mentor. Málið verður tekið fyrir í Elko County Recorder í Nevada. Lindsey Vonn birti yfirlýsingu vegna málsins á fésabókarsíðu sinni: „Ég er mjög vonsvikin með þá stöðu sem er komin upp. Ég frétti nýverið af skattaskuldinni og hef gert allt í mínu valdi til þess að gera upp mín mál. Peningurinn sem ég skuldaði var frá árinu 2010 og ég hef borgað þessa skuld að fullu. Þetta er mikilvæg reynsla fyrir mig og kennir mér að vera með peningamálin á hreinu en ekki treysta einhverjum öðrum sem maður heldur að sé með hagmuni þína í fyrirrúmi. Það eru mistök sem ég geri ekki aftur," skrifaði Lindsey Vonn inn á síðu sína. Erlendar Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Sjá meira
Lindsey Vonn, besta skíðakona heims, skuldar skattinum 1,7 milljón dollara eða um 216 milljónir íslenskra króna. Vonn átti frábært tímabil í brekkunum þar sem hún tryggði sér Heimsmeistaratitilinn í samanlögðu og þremur öðrum greinum; risasvigi bruni og tvíkeppni. Skattaskuld Lindsey Vonn er frá árinu 2010 þegar hún vann meðal annars gull á Ólympíuleikunum í Vancouver. Vonn vann sér það ár inn verðlaunafé á heimsbikarmótum auk þess að gera marga stóra auglýsingasamninga við fyrirtæki eins og Under Armour, Rolex og Procter & Gamble. Bandaríska skattheimtan er komin í hart og hefur nú höfðað mál gegn Lindsey Vonn og eiginmanni hennar Thomas Vonn en þau skötuhjú standa nú einnig í skilnaði. Thomas Vonn er níu árum eldri og fyrrum þjálfari hennar og mentor. Málið verður tekið fyrir í Elko County Recorder í Nevada. Lindsey Vonn birti yfirlýsingu vegna málsins á fésabókarsíðu sinni: „Ég er mjög vonsvikin með þá stöðu sem er komin upp. Ég frétti nýverið af skattaskuldinni og hef gert allt í mínu valdi til þess að gera upp mín mál. Peningurinn sem ég skuldaði var frá árinu 2010 og ég hef borgað þessa skuld að fullu. Þetta er mikilvæg reynsla fyrir mig og kennir mér að vera með peningamálin á hreinu en ekki treysta einhverjum öðrum sem maður heldur að sé með hagmuni þína í fyrirrúmi. Það eru mistök sem ég geri ekki aftur," skrifaði Lindsey Vonn inn á síðu sína.
Erlendar Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Sjá meira