Gebrselassie klár í slaginn í Tókíó Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. febrúar 2012 21:00 Gebrselassie kemur í mark í Manchester-hlaupinu á síðasta ári. Nordic Photos / Getty Hlaupagoðsögnin Haile Gebrselassie er klár í slaginn fyrir Tókíó-maraþonið sem fram fer á morgun. Flestir af bestu maraþonhlaupurum heims eru mættir og veðurspá eins og hún gerist best. Gebrselassie þurfti að draga sig úr keppni í hlaupinu á síðasta ári vegna meiðsla. Hann gerir sér vonir um að hlaupa nógu hratt til þess að tryggja sér sæti í Ólympíuliði Eþíópíu í London í sumar. Gebrselassie sat blaðamannafund í gær ásamt heimamanninum Yuki Kawauchi sem hafnaði afar óvænt í þriðja sæti hlaupsins í fyrra. Fyrrum heimsmethafinn frá Eþíópíu er á 39 aldursári. „Ég borða, sef og hleyp. Hlaup eru hluti af lífi mínu. Einn daginn hætti ég að keppa en ég mun aldrei hætta að hlaupa," sagði hlauparinn geðþekki. „Í 10 þúsund metra hlaupi keppirðu á móti öðrum hlaupurum en í maraþonhlaupi þarftu að sigra vegalengdina," sagði Gebrselassie. Ummælin voru sérstaklega viðeigandi í ljósi þess að kempan hefur þurft að að draga sig úr keppni í síðustu tveimur maraþonhlaupum sínum. Veðurspáin fyrir morgundaginn hljóðar upp á lítinn vind og hitastig á bilinu 5-8 °C. Frábærar aðstæður fyrir hlaupara. Boðsgestir á mótinu ásamt besta tíma:Karlar Haile Gebrselassie (Eþíópía), 2:03:59, 2008 Berlín Jafred Kipchumba (Kenía), 2:05:48, 2011 Eindhoven Gilbert Kirwa (Kenía), 2:06:14, 2009 Frankfurt Michael Kipyego (Kenía), 2:06:48, 2011 Eindhoven Stephen Kiprotich (Úganda), 2:07:20, 2011 Enschede Hailu Meikonnen (Eþíópía), 2:07:35, 2011 Tókíó Oleksander Sitkovskyy (Úkraína), 2:09:26, 2011 Belaya Tserkev Viktor Rothlin (Sviss), 2:07:23, 2008 TókíóKonur Helena Loshanyang Kirop (Eþíópía), 2:23:37, 2011 Feneyjar Atsede Habtamu (Eþíópía), 2:24:25, 2011 Berlín Eyerusalem Kuma (Eþíópía), 2:24:55, 2011 Amsterdam Tatyana Petrova (Rússland), 2:25:01, 2011 Berlín Esayias Yeshi (Eþíópía), 2:26:04, 2011 Daegu Rosaria Console (Ítalía), 2:26:10, 2011 Berlín Lishan Dula (Barein), 2:26:56, 2011 Rotterdam Kateryna Stetsenko (Úkraína), 2:27:51, 2010 Dublin Adriana da Silva (Brasilía), 2:32:30, 2010 Berlín Erlendar Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Sjá meira
Hlaupagoðsögnin Haile Gebrselassie er klár í slaginn fyrir Tókíó-maraþonið sem fram fer á morgun. Flestir af bestu maraþonhlaupurum heims eru mættir og veðurspá eins og hún gerist best. Gebrselassie þurfti að draga sig úr keppni í hlaupinu á síðasta ári vegna meiðsla. Hann gerir sér vonir um að hlaupa nógu hratt til þess að tryggja sér sæti í Ólympíuliði Eþíópíu í London í sumar. Gebrselassie sat blaðamannafund í gær ásamt heimamanninum Yuki Kawauchi sem hafnaði afar óvænt í þriðja sæti hlaupsins í fyrra. Fyrrum heimsmethafinn frá Eþíópíu er á 39 aldursári. „Ég borða, sef og hleyp. Hlaup eru hluti af lífi mínu. Einn daginn hætti ég að keppa en ég mun aldrei hætta að hlaupa," sagði hlauparinn geðþekki. „Í 10 þúsund metra hlaupi keppirðu á móti öðrum hlaupurum en í maraþonhlaupi þarftu að sigra vegalengdina," sagði Gebrselassie. Ummælin voru sérstaklega viðeigandi í ljósi þess að kempan hefur þurft að að draga sig úr keppni í síðustu tveimur maraþonhlaupum sínum. Veðurspáin fyrir morgundaginn hljóðar upp á lítinn vind og hitastig á bilinu 5-8 °C. Frábærar aðstæður fyrir hlaupara. Boðsgestir á mótinu ásamt besta tíma:Karlar Haile Gebrselassie (Eþíópía), 2:03:59, 2008 Berlín Jafred Kipchumba (Kenía), 2:05:48, 2011 Eindhoven Gilbert Kirwa (Kenía), 2:06:14, 2009 Frankfurt Michael Kipyego (Kenía), 2:06:48, 2011 Eindhoven Stephen Kiprotich (Úganda), 2:07:20, 2011 Enschede Hailu Meikonnen (Eþíópía), 2:07:35, 2011 Tókíó Oleksander Sitkovskyy (Úkraína), 2:09:26, 2011 Belaya Tserkev Viktor Rothlin (Sviss), 2:07:23, 2008 TókíóKonur Helena Loshanyang Kirop (Eþíópía), 2:23:37, 2011 Feneyjar Atsede Habtamu (Eþíópía), 2:24:25, 2011 Berlín Eyerusalem Kuma (Eþíópía), 2:24:55, 2011 Amsterdam Tatyana Petrova (Rússland), 2:25:01, 2011 Berlín Esayias Yeshi (Eþíópía), 2:26:04, 2011 Daegu Rosaria Console (Ítalía), 2:26:10, 2011 Berlín Lishan Dula (Barein), 2:26:56, 2011 Rotterdam Kateryna Stetsenko (Úkraína), 2:27:51, 2010 Dublin Adriana da Silva (Brasilía), 2:32:30, 2010 Berlín
Erlendar Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti