Gunnar Nelson mætir Alexander Butenko Kristján Hjálmarsson skrifar 21. janúar 2012 13:30 Gunnar Nelson. Mynd/Stefán Bardagakappinn Gunnar Nelson mun mæta Alexander "Iron Capture" Butenko frá Rússlandi í Cage Contender keppninni í Dublin á Írlandi þann 25. febrúar næstkomandi. Butenko þessi er gríðarlega öflugur bardagamaður en hann hefur unnið tólf af sextán bardögum, þar af tíu af síðustu ellefu. Butenko hefur getið sér mjög góðs orðs austantjalds undanfarin ár og er talinn ein skærasta vonarstjarnan austantjaldsþjóða í veltivigt í MMA en hann var í 9. sæti á sameiginlegum MMA styrkleikalista Rússa, Hvít-Rússa og Úkraínumanna í veltivigt í fyrra. Butenko er með svart belti bæði í brasilísku jiu jitsu og í combat sambo sem er mjög þekkt bardagaíþrótt í Rússlandi og nágrannríkjunum en bardagaíþróttir eru gríðarlega vinsælar austantjalds. Butenko æfir með bræðrunum Aleksander og Fedor Emelianenko ásamt Igor Vovchanchin og náfrænda sínum Alexey Oleinik. Þess má geta að Fedor er af mörgum talinn besti MMA bardagamaður allra tíma. Þetta verður tíundi bardagi Gunnars Nelson í MMA en hann er ósigraður hingað til í sportinu með 8 sigra og eitt jafntefli sem kom í hans fyrsta bardaga. Bardagi Gunnars og Butenko verður aðalbardagi Cage Contender í Dublin. Gunnar verður þó ekki eini Íslendingur sem keppir þar því Árni "úr járni" Ísaksson verður einnig meðal keppenda. Hann mætir Chris Brennan frá Bandaríkjunum. Gunnar og Árni hafa verið við stífar æfingar að undanförnu með keppnisliði bardagafélagsins Mjölnis en þar er Gunnar yfirþjálfari. Erlendar Innlendar Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Sjá meira
Bardagakappinn Gunnar Nelson mun mæta Alexander "Iron Capture" Butenko frá Rússlandi í Cage Contender keppninni í Dublin á Írlandi þann 25. febrúar næstkomandi. Butenko þessi er gríðarlega öflugur bardagamaður en hann hefur unnið tólf af sextán bardögum, þar af tíu af síðustu ellefu. Butenko hefur getið sér mjög góðs orðs austantjalds undanfarin ár og er talinn ein skærasta vonarstjarnan austantjaldsþjóða í veltivigt í MMA en hann var í 9. sæti á sameiginlegum MMA styrkleikalista Rússa, Hvít-Rússa og Úkraínumanna í veltivigt í fyrra. Butenko er með svart belti bæði í brasilísku jiu jitsu og í combat sambo sem er mjög þekkt bardagaíþrótt í Rússlandi og nágrannríkjunum en bardagaíþróttir eru gríðarlega vinsælar austantjalds. Butenko æfir með bræðrunum Aleksander og Fedor Emelianenko ásamt Igor Vovchanchin og náfrænda sínum Alexey Oleinik. Þess má geta að Fedor er af mörgum talinn besti MMA bardagamaður allra tíma. Þetta verður tíundi bardagi Gunnars Nelson í MMA en hann er ósigraður hingað til í sportinu með 8 sigra og eitt jafntefli sem kom í hans fyrsta bardaga. Bardagi Gunnars og Butenko verður aðalbardagi Cage Contender í Dublin. Gunnar verður þó ekki eini Íslendingur sem keppir þar því Árni "úr járni" Ísaksson verður einnig meðal keppenda. Hann mætir Chris Brennan frá Bandaríkjunum. Gunnar og Árni hafa verið við stífar æfingar að undanförnu með keppnisliði bardagafélagsins Mjölnis en þar er Gunnar yfirþjálfari.
Erlendar Innlendar Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni