Lúsíubrauð 1. nóvember 2011 00:01 Lúsíubrauð eða Lusekatter eins og það heitir á frummálinu. Lúsíubrauð er bakað í Svíþjóð fyrir Lúsíudaginn 13. desember og afgangurinn geymdur í frysti til jólanna. Brauðin eru sólgul smábrauð sem ilma af kryddi og heita á frummálinu Lusekatter. Þau eru formuð eins og geislar sem eiga að undirstrika ljósið sem dýrðlingurinn Lúsía kemur með í myrkrinu. Lúsíubrauð: 125 g smjör 5 dl mjólk 2 tsk. (50 g) ger 1/2 tsk. salt 1 dl sykur (má nota annað til að sæta) 1 g af saffrani 2 egg 16 dl hveiti (má nota spelt) Rúsínur til að skreyta með Egg til að pensla brauðið Brauð Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Aldagömlum hefðum í verkun hangikjöts haldið við í sveitinni Jól Siggakökur - Gömul og góð uppskrift frá 1947 Jólin Óhefðbundið skraut Jól Uppruni jólasiðanna Jól Kertasníkir vinsælasti jólasveinninn Jól Hindberjaterta með rauðum súkkulaðihjúp Jól Lúxusmúslí fyrir útvalda ástvini Jól Rauðkál með beikoni eða kanil Jól Jólalag dagsins: Heims um ból með Jóhönnu Guðrúnu og Gospelkór Fíladelfíu Jól Frystir jólaskreytingarnar Jól
Lúsíubrauð er bakað í Svíþjóð fyrir Lúsíudaginn 13. desember og afgangurinn geymdur í frysti til jólanna. Brauðin eru sólgul smábrauð sem ilma af kryddi og heita á frummálinu Lusekatter. Þau eru formuð eins og geislar sem eiga að undirstrika ljósið sem dýrðlingurinn Lúsía kemur með í myrkrinu. Lúsíubrauð: 125 g smjör 5 dl mjólk 2 tsk. (50 g) ger 1/2 tsk. salt 1 dl sykur (má nota annað til að sæta) 1 g af saffrani 2 egg 16 dl hveiti (má nota spelt) Rúsínur til að skreyta með Egg til að pensla brauðið
Brauð Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Aldagömlum hefðum í verkun hangikjöts haldið við í sveitinni Jól Siggakökur - Gömul og góð uppskrift frá 1947 Jólin Óhefðbundið skraut Jól Uppruni jólasiðanna Jól Kertasníkir vinsælasti jólasveinninn Jól Hindberjaterta með rauðum súkkulaðihjúp Jól Lúxusmúslí fyrir útvalda ástvini Jól Rauðkál með beikoni eða kanil Jól Jólalag dagsins: Heims um ból með Jóhönnu Guðrúnu og Gospelkór Fíladelfíu Jól Frystir jólaskreytingarnar Jól