Lúsíubrauð 1. nóvember 2011 00:01 Lúsíubrauð eða Lusekatter eins og það heitir á frummálinu. Lúsíubrauð er bakað í Svíþjóð fyrir Lúsíudaginn 13. desember og afgangurinn geymdur í frysti til jólanna. Brauðin eru sólgul smábrauð sem ilma af kryddi og heita á frummálinu Lusekatter. Þau eru formuð eins og geislar sem eiga að undirstrika ljósið sem dýrðlingurinn Lúsía kemur með í myrkrinu. Lúsíubrauð: 125 g smjör 5 dl mjólk 2 tsk. (50 g) ger 1/2 tsk. salt 1 dl sykur (má nota annað til að sæta) 1 g af saffrani 2 egg 16 dl hveiti (má nota spelt) Rúsínur til að skreyta með Egg til að pensla brauðið Brauð Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Dádýrasteik með rósmarínkartöfluköku og saltfiskur með sætri kartöflumús Jólin Nauðsynlegt að prófa og leika sér Jól Kveikjum einu kerti á Jól Sálmur 566 - Einu sinni' í ættborg Davíðs Jól Jólaþorpið opnað í næstu viku Jól Látlaust og stílhreint í ár Jólin Jóladagatal Vísis: Klukkan er sex Jólin Veittu fjögurra milljóna styrk Jólin Þorpið fær nýja ásýnd á hverju ári Jól Setti Ris à l'amande í vegan búningi Jól
Lúsíubrauð er bakað í Svíþjóð fyrir Lúsíudaginn 13. desember og afgangurinn geymdur í frysti til jólanna. Brauðin eru sólgul smábrauð sem ilma af kryddi og heita á frummálinu Lusekatter. Þau eru formuð eins og geislar sem eiga að undirstrika ljósið sem dýrðlingurinn Lúsía kemur með í myrkrinu. Lúsíubrauð: 125 g smjör 5 dl mjólk 2 tsk. (50 g) ger 1/2 tsk. salt 1 dl sykur (má nota annað til að sæta) 1 g af saffrani 2 egg 16 dl hveiti (má nota spelt) Rúsínur til að skreyta með Egg til að pensla brauðið
Brauð Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Dádýrasteik með rósmarínkartöfluköku og saltfiskur með sætri kartöflumús Jólin Nauðsynlegt að prófa og leika sér Jól Kveikjum einu kerti á Jól Sálmur 566 - Einu sinni' í ættborg Davíðs Jól Jólaþorpið opnað í næstu viku Jól Látlaust og stílhreint í ár Jólin Jóladagatal Vísis: Klukkan er sex Jólin Veittu fjögurra milljóna styrk Jólin Þorpið fær nýja ásýnd á hverju ári Jól Setti Ris à l'amande í vegan búningi Jól