Bjartsýnn á framtíð evrusvæðisins 14. desember 2011 01:00 Gerðu evrópuþinginu grein fyrir leiðtogafundi José Manuel Barroso fylgist með Herman van Rompuy flytja ávarp sitt.nordicphotos/AFP Herman van Rompuy, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, segist vera bjartsýnn á framtíð evrunnar þrátt fyrir erfiðleikana sem nú steðja að. Þegar litið verði til baka muni menn sjá að árið 2011 var ekki neitt „annus horribilis“, eða hræðilegt ár, eins og flestum sýnist nú vera, heldur hafi það verið ár kraftaverkanna, „annus mirabilis“, nefnilega árið þegar grunnur var lagður að nýju fyrirkomulagi fjármála sem tryggir að kreppan endurtaki sig aldrei. Hann sat fund Evrópuþingsins í gær ásamt José Manuel Barroso, forseta framkvæmdastjórnar ESB, þar sem þeir gerðu grein fyrir ákvörðunum leiðtogaráðsins í síðustu viku og svöruðu spurningum þingmanna. Barroso sagði Breta hafa gert kröfur á leiðtogafundinum í síðustu viku sem hefðu stefnt innri markaði ESB- ríkjanna í voða. Því hefði ekki verið hægt að ganga að þeim. Hins vegar hafi tekist að koma í veg fyrir klofning Evrópusambandsins, því leiðtogar allra aðildarríkjanna hafi lýst yfir vilja til að vera með í væntanlegu fjármálabandalagi. „Þeir sýndu að þeir vilja meira Evrópusamband, ekki minna,“ sagði Barroso. Þetta verði því ekki samkomulag sautján ríkja að nokkrum viðbættum, heldur samkomulag 27 ríkja að einu undanskildu.- gb Fréttir Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira
Herman van Rompuy, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, segist vera bjartsýnn á framtíð evrunnar þrátt fyrir erfiðleikana sem nú steðja að. Þegar litið verði til baka muni menn sjá að árið 2011 var ekki neitt „annus horribilis“, eða hræðilegt ár, eins og flestum sýnist nú vera, heldur hafi það verið ár kraftaverkanna, „annus mirabilis“, nefnilega árið þegar grunnur var lagður að nýju fyrirkomulagi fjármála sem tryggir að kreppan endurtaki sig aldrei. Hann sat fund Evrópuþingsins í gær ásamt José Manuel Barroso, forseta framkvæmdastjórnar ESB, þar sem þeir gerðu grein fyrir ákvörðunum leiðtogaráðsins í síðustu viku og svöruðu spurningum þingmanna. Barroso sagði Breta hafa gert kröfur á leiðtogafundinum í síðustu viku sem hefðu stefnt innri markaði ESB- ríkjanna í voða. Því hefði ekki verið hægt að ganga að þeim. Hins vegar hafi tekist að koma í veg fyrir klofning Evrópusambandsins, því leiðtogar allra aðildarríkjanna hafi lýst yfir vilja til að vera með í væntanlegu fjármálabandalagi. „Þeir sýndu að þeir vilja meira Evrópusamband, ekki minna,“ sagði Barroso. Þetta verði því ekki samkomulag sautján ríkja að nokkrum viðbættum, heldur samkomulag 27 ríkja að einu undanskildu.- gb
Fréttir Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira