Gyðingakökur 1. nóvember 2011 00:01 425 g (rúml. 8 dl) hveiti tsk. hjartarsalt 150 g (rúml. 1 dl) sykur 200 g smjör (ekki smjörlíki) 2 lítil egg 10 steyttar kardimommur eða tsk. kardimommudropar 2 eggjahvítur ofan á 100-150 g afhýddar möndlur ofan á 1 1 dl sykur ofan á 1. Setjið hveiti, hjartarsalt og sykur í skál, myljið smjörið út í. Setjið síðan eggin saman við ásamt steyttum kardimommum eða kardimommudropum. Hnoðið samfellt deig. Geymið á köldum stað í 1 - 2 klst. 2. Fletjið deigið mjög þunnt út, stingið út kringlóttar kökur með glasi. Raðið á bökunarpappír á bökunarplötu. 3. Setjið eggjahvíturnar á disk og sláið sundur með gaffli svo að örlítil froða myndist. 4. Saxið möndlurnar frekar smátt og setjið saman við sykurinn. 5. Penslið kökurnar með eggjahvítunni alveg út á brúnir, stráið síðan möndlu/sykri ofan á alveg út á brúnina, gott er að hafa mikið af möndlum á kökunum. 6. Hitið bakaraofn í 190 C, blástursofn í 180 C. Setjið í miðjan ofinn og bakið í um 10 mínútur eða þar til kökurnar hafa aðeins tekið lit, en þær eiga að vera ljósar. Athugið: Ef kökurnar eru mjög þunnar verða um 150 stk. af þeirri stærð sem upp er gefin úr þessu deigi, en ef þær eru þykkari verða þær að sjálfsögðu færri. Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Jólaballinu útvarpað Jólin Sósan má ekki klikka Jól Sálmur 88 - Sjá, himins opnast hlið Jól Svo gaman að gleðja börnin Jól Hollt góðgæti fyrir jólin Jól Nýtir allan fuglinn Jólin Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Íslenskt og kósí Jólin Krakkar mínir komið þið sæl Jól Börnin baka jólaskrautið Jól
425 g (rúml. 8 dl) hveiti tsk. hjartarsalt 150 g (rúml. 1 dl) sykur 200 g smjör (ekki smjörlíki) 2 lítil egg 10 steyttar kardimommur eða tsk. kardimommudropar 2 eggjahvítur ofan á 100-150 g afhýddar möndlur ofan á 1 1 dl sykur ofan á 1. Setjið hveiti, hjartarsalt og sykur í skál, myljið smjörið út í. Setjið síðan eggin saman við ásamt steyttum kardimommum eða kardimommudropum. Hnoðið samfellt deig. Geymið á köldum stað í 1 - 2 klst. 2. Fletjið deigið mjög þunnt út, stingið út kringlóttar kökur með glasi. Raðið á bökunarpappír á bökunarplötu. 3. Setjið eggjahvíturnar á disk og sláið sundur með gaffli svo að örlítil froða myndist. 4. Saxið möndlurnar frekar smátt og setjið saman við sykurinn. 5. Penslið kökurnar með eggjahvítunni alveg út á brúnir, stráið síðan möndlu/sykri ofan á alveg út á brúnina, gott er að hafa mikið af möndlum á kökunum. 6. Hitið bakaraofn í 190 C, blástursofn í 180 C. Setjið í miðjan ofinn og bakið í um 10 mínútur eða þar til kökurnar hafa aðeins tekið lit, en þær eiga að vera ljósar. Athugið: Ef kökurnar eru mjög þunnar verða um 150 stk. af þeirri stærð sem upp er gefin úr þessu deigi, en ef þær eru þykkari verða þær að sjálfsögðu færri.
Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Jólaballinu útvarpað Jólin Sósan má ekki klikka Jól Sálmur 88 - Sjá, himins opnast hlið Jól Svo gaman að gleðja börnin Jól Hollt góðgæti fyrir jólin Jól Nýtir allan fuglinn Jólin Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Íslenskt og kósí Jólin Krakkar mínir komið þið sæl Jól Börnin baka jólaskrautið Jól