Marinerað sjávarréttakonfekt 1. nóvember 2011 00:01 10 stk humarhalar 200 gr hörpuskel 200 gr rækjur 200 gr smokkfiskur Skrautsalat og fínt skorið grænmeti. Lögur: 1 dl. sítrónusafi 1 dl. hvítvín 1 dl. balsamic edik 1 dl. ólívuolía 1 msk. ristuð sesamfræ salt og pipar Aðferð: Skerið smokkfiskinn í þunnar hringi og setjið í sjóðandi vatn látið sjóða í 1 mínútu. Snöggkælið smokkfiskinn og setjið í skál með skelfiskinum. Hellið leginum yfir og látið standa í kæli í 30 mín. Setjið skrautsalatið á diska leggið skelfiskinn ofaná og að síðustu fínt skorið grænmeti. Gott er að bera fram með þessu ristað brauð. Mest lesið Adam átti syni sjö Jól Hringir inn jólin með virðuleika og reisn Jól Sálmur 77 - Kom blessuð, ljóssins hátíð Jól Jólasveinn í stígvéli Jól Jólaþorpið opnað í næstu viku Jól Jólaálfar og skautasvell Jól Dýrmætar minningar úr æsku Jól Kjöt í stað jólakorta Jól Deila með sér hollustunni Jól Ávallt risalamande Jól
10 stk humarhalar 200 gr hörpuskel 200 gr rækjur 200 gr smokkfiskur Skrautsalat og fínt skorið grænmeti. Lögur: 1 dl. sítrónusafi 1 dl. hvítvín 1 dl. balsamic edik 1 dl. ólívuolía 1 msk. ristuð sesamfræ salt og pipar Aðferð: Skerið smokkfiskinn í þunnar hringi og setjið í sjóðandi vatn látið sjóða í 1 mínútu. Snöggkælið smokkfiskinn og setjið í skál með skelfiskinum. Hellið leginum yfir og látið standa í kæli í 30 mín. Setjið skrautsalatið á diska leggið skelfiskinn ofaná og að síðustu fínt skorið grænmeti. Gott er að bera fram með þessu ristað brauð.
Mest lesið Adam átti syni sjö Jól Hringir inn jólin með virðuleika og reisn Jól Sálmur 77 - Kom blessuð, ljóssins hátíð Jól Jólasveinn í stígvéli Jól Jólaþorpið opnað í næstu viku Jól Jólaálfar og skautasvell Jól Dýrmætar minningar úr æsku Jól Kjöt í stað jólakorta Jól Deila með sér hollustunni Jól Ávallt risalamande Jól