Hér er komin Grýla 1. nóvember 2011 00:01 Hér er komin Grýla grá eins og örn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei nema börn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei börnin góð, heldur þau sem hafa miklar hrinur og hljóð, heldur þau sem löt eru á lestur og söng. Þau eru henni þægilegust, þegar hún er svöng. Þau eru henni þægilegust, það veit ég nú víst. Ef þau þekktu Grýlu, þá gerðu þau þetta síst. Heimild: Ljóðabók barnanna Mest lesið Ástarávísanir í pakkann Jól Jólapakkar hrannast upp Jól Hamborgarhryggur í rjúpnaleysinu Jólin Fylltar kalkúnabringur Jólin Fyrsta jólatré heimsins Jólin Afslöppuð aðventa - svona minnkar þú desemberstressið Jólin Jólastyrkjum úthlutað Jól Þýskar jólasmákökur Jól Látum ljós okkar skína Jól Jólasveinar einn og átta Jól
Hér er komin Grýla grá eins og örn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei nema börn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei börnin góð, heldur þau sem hafa miklar hrinur og hljóð, heldur þau sem löt eru á lestur og söng. Þau eru henni þægilegust, þegar hún er svöng. Þau eru henni þægilegust, það veit ég nú víst. Ef þau þekktu Grýlu, þá gerðu þau þetta síst. Heimild: Ljóðabók barnanna
Mest lesið Ástarávísanir í pakkann Jól Jólapakkar hrannast upp Jól Hamborgarhryggur í rjúpnaleysinu Jólin Fylltar kalkúnabringur Jólin Fyrsta jólatré heimsins Jólin Afslöppuð aðventa - svona minnkar þú desemberstressið Jólin Jólastyrkjum úthlutað Jól Þýskar jólasmákökur Jól Látum ljós okkar skína Jól Jólasveinar einn og átta Jól