Gömul þula 1. nóvember 2011 00:01 Sofa urtu börn á útskerum, veltur sjór yfir, og enginn þau svæfir. Sofa kisu börn á kerhlemmum, murra og mala, og enginn þau svæfir. Sofa Grýlu börn á grjóthólum, urra og ýla, og enginn þau svæfir. Sofa bola börn á grjóthólum, urra og ýla, og engin þau svæfir. Sofa manna börn í mjúku rúmi, bía og kveða, og babbi þau svæfir. Mest lesið Litlar jólakringlur Jól Allir í bað á Þorláksmessu Jól Sálmur 89 - Sjá morgunstjarnan blikar blíð Jól Kata Júl: Mandarínur og Last Christmas með Wham Jól Jólamessa á netinu Jólin Klassískir og einfaldir pakkar Jólin Jóladagatal Vísis: Góðast að borða með Sollu og Dorrit Jólin Tími kærleikans Jól Jólalag dagsins: Raggi Bjarna syngur Er líða fer að jólum með Togga Tempó á píanóinu Jól Heims um ból Jól
Sofa urtu börn á útskerum, veltur sjór yfir, og enginn þau svæfir. Sofa kisu börn á kerhlemmum, murra og mala, og enginn þau svæfir. Sofa Grýlu börn á grjóthólum, urra og ýla, og enginn þau svæfir. Sofa bola börn á grjóthólum, urra og ýla, og engin þau svæfir. Sofa manna börn í mjúku rúmi, bía og kveða, og babbi þau svæfir.
Mest lesið Litlar jólakringlur Jól Allir í bað á Þorláksmessu Jól Sálmur 89 - Sjá morgunstjarnan blikar blíð Jól Kata Júl: Mandarínur og Last Christmas með Wham Jól Jólamessa á netinu Jólin Klassískir og einfaldir pakkar Jólin Jóladagatal Vísis: Góðast að borða með Sollu og Dorrit Jólin Tími kærleikans Jól Jólalag dagsins: Raggi Bjarna syngur Er líða fer að jólum með Togga Tempó á píanóinu Jól Heims um ból Jól