Tónlistarblaðið Popp kynnir Poppskúrinn á Vísi 13. október 2011 07:00 Popp kemur út með breyttu sniði í dag og leggur nú áherslu á tónlist en ekki dægurmál almennt eins og það hefur gert undanfarin misseri. Í staðinn fyrir að koma út mánaðarlega kemur Popp út aðra hverja viku með Fréttablaðinu. Tónlistarmennirnir sem sitja fyrir á forsíðu Popps gleðja einnig lesendur og aðdáendur sína með tónlistarflutningi í Poppskúrnum hér á Vísi. Mugison flutti til að mynda þrjú lög sem nú eru aðgengileg hér á Vísi á slóðinni visir.is/popp. Popp kom fyrst út í lok árs 2009 og hefur fjallað um íslenska dægurmenningu síðan þá. Forsíðuandlitin hafa verið fjölbreytt, allt frá Lilju Ingibjargar til Hauks í Diktu og þaðan frá Gunnari Nelson til Þorbjargar í Retro Stefson. Framvegis verða þetta aðeins tónlistarmenn og er af nægu að taka. Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Mesti óþverri ársins Harmageddon ATP hátíðin með stærra sniði á Íslandi í sumar Harmageddon Samdi Can´t Walk Away í fangelsi Harmageddon Sannleikurinn: Sigmundur sennilega að ljúga því að stjórnarandstaðan muni ljúga Harmageddon Bill Burr vill lífstíðarfangelsi fyrir bankamenn Harmageddon Vildu fá að ritskoða spurningar Harmageddon Vill að forystan axli ábyrgð og segi af sér Harmageddon „Öfgasósíalistar tekið yfir stærstu stéttarfélög landsins“ Harmageddon Læknar með hjálp andanna Harmageddon Tónleikar fullkomnir fyrir hösslið? Harmageddon
Popp kemur út með breyttu sniði í dag og leggur nú áherslu á tónlist en ekki dægurmál almennt eins og það hefur gert undanfarin misseri. Í staðinn fyrir að koma út mánaðarlega kemur Popp út aðra hverja viku með Fréttablaðinu. Tónlistarmennirnir sem sitja fyrir á forsíðu Popps gleðja einnig lesendur og aðdáendur sína með tónlistarflutningi í Poppskúrnum hér á Vísi. Mugison flutti til að mynda þrjú lög sem nú eru aðgengileg hér á Vísi á slóðinni visir.is/popp. Popp kom fyrst út í lok árs 2009 og hefur fjallað um íslenska dægurmenningu síðan þá. Forsíðuandlitin hafa verið fjölbreytt, allt frá Lilju Ingibjargar til Hauks í Diktu og þaðan frá Gunnari Nelson til Þorbjargar í Retro Stefson. Framvegis verða þetta aðeins tónlistarmenn og er af nægu að taka.
Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Mesti óþverri ársins Harmageddon ATP hátíðin með stærra sniði á Íslandi í sumar Harmageddon Samdi Can´t Walk Away í fangelsi Harmageddon Sannleikurinn: Sigmundur sennilega að ljúga því að stjórnarandstaðan muni ljúga Harmageddon Bill Burr vill lífstíðarfangelsi fyrir bankamenn Harmageddon Vildu fá að ritskoða spurningar Harmageddon Vill að forystan axli ábyrgð og segi af sér Harmageddon „Öfgasósíalistar tekið yfir stærstu stéttarfélög landsins“ Harmageddon Læknar með hjálp andanna Harmageddon Tónleikar fullkomnir fyrir hösslið? Harmageddon