Bjó sig undir átök við herinn 12. maí 2011 00:00 Pakistanska þingið Gilani forsætisráðherra hafnar ásökunum um vanhæfi leyniþjónustunnar.nordicphotos/AFP Bandaríska sérsveitin, sem réð Osama bin Laden af dögum í Abottabad í byrjun mánaðarins, átti allt eins von á því að lenda í átökum við pakistanska herinn, enda var hún í heimildarleysi að stunda hernað á pakistönsku landsvæði. Þessu er haldið fram í bandaríska dagblaðinu New York Times. Þar segir að á síðustu stundu hafi verið ákveðið að fjölga verulega í sérsveitinni svo hægt yrði að bregðast við árásum frá pakistönskum hermönnum. Breska dagblaðið The Guardian heldur því síðan fram að bandarísk stjórnvöld hafi fyrir nærri áratug fengið leyfi til þess frá pakistönskum stjórnvöldum að senda hermenn gegn bin Laden og tveimur öðrum yfirmönnum Al Kaída, ef þeir fyndust á pakistönsku landsvæði. Pervez Musharraf, þáverandi forseti Pakistans, segir ekkert hæft í þessum fréttum í Guardian. Tengsl Bandaríkjanna og Pakistans hafa versnað eftir árásina á bin Laden. Pakistanar neita því að þarlendir áhrifamenn hafi vitað um felustað bin Ladens og fordæma jafnframt árásir Bandaríkjanna. Bandaríkjamenn hafa engu að síður gert fleiri árásir á Pakistan síðan, síðast í gær þegar þrír menn létu lífið af völdum sprengjuárásar frá ómannaðri bandarískri flaug í norðvesturhluta landsins. - gb Fréttir Mest lesið Davos-vaktin: Trump hættur við tolla og segir lausn í sjónmáli Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Trump bakkar Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Bandaríska sérsveitin, sem réð Osama bin Laden af dögum í Abottabad í byrjun mánaðarins, átti allt eins von á því að lenda í átökum við pakistanska herinn, enda var hún í heimildarleysi að stunda hernað á pakistönsku landsvæði. Þessu er haldið fram í bandaríska dagblaðinu New York Times. Þar segir að á síðustu stundu hafi verið ákveðið að fjölga verulega í sérsveitinni svo hægt yrði að bregðast við árásum frá pakistönskum hermönnum. Breska dagblaðið The Guardian heldur því síðan fram að bandarísk stjórnvöld hafi fyrir nærri áratug fengið leyfi til þess frá pakistönskum stjórnvöldum að senda hermenn gegn bin Laden og tveimur öðrum yfirmönnum Al Kaída, ef þeir fyndust á pakistönsku landsvæði. Pervez Musharraf, þáverandi forseti Pakistans, segir ekkert hæft í þessum fréttum í Guardian. Tengsl Bandaríkjanna og Pakistans hafa versnað eftir árásina á bin Laden. Pakistanar neita því að þarlendir áhrifamenn hafi vitað um felustað bin Ladens og fordæma jafnframt árásir Bandaríkjanna. Bandaríkjamenn hafa engu að síður gert fleiri árásir á Pakistan síðan, síðast í gær þegar þrír menn létu lífið af völdum sprengjuárásar frá ómannaðri bandarískri flaug í norðvesturhluta landsins. - gb
Fréttir Mest lesið Davos-vaktin: Trump hættur við tolla og segir lausn í sjónmáli Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Trump bakkar Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent