Samskiptin batna ekki með nei-i 31. mars 2011 05:45 Samningur kynntur Lee C. Buchheit, sem fór fyrir samninganefnd Íslands í síðustu lotu Icesave-deilunnar segir dómstólaleið áhættusama.Fréttablaðið/Valli Mat Lees C. Buchheit, formanns íslensku samninganefndarinnar, er að ómældur hliðarkostnaður geti verið í því falinn að hafa Icesave-deiluna óleysta yfir höfði þjóðarinnar. Er þá ekki litið til áhættunnar af því að málið gæti tapast „með skelfilegum afleiðingum" að hans mati. Þetta kom fram í viðtali Fréttablaðsins við Buchheit í desember síðastliðnum skömmu eftir að samninganefndin kynnti nýjan Icesave-samning. Buchheit sagðist telja samningaleiðina þá réttu, ekki dómstólaleiðina. Eins sagði hann ljóst að með fyrirliggjandi samningi væri samningaleiðin fullreynd. Ríkisstjórnir Breta og Hollendinga gætu ekki farið fram á að skattgreiðendur í þeim löndum niðurgreiddu lán til Íslendinga vegna Icesave. Í viðtali við Lárus Blöndal, hæstaréttarlögmann og fulltrúa stjórnarandstöðunnar í samninganefndinni, sem Fréttablaðið birti í febrúarbyrjun, kom jafnframt fram að jafnvel þótt mál ynnist fyrir EFTA-dómstóli gæti falist í því kostnaður fyrir þjóðina. „Það þarf auðvitað að reka málið og standa í þessum útistöðum í einhvern tíma í viðbót. Og það hefur í það minnsta ekki jákvæð áhrif fyrir Ísland," sagði hann þá og áréttaði um leið að fyrirséður kostnaður við nýja Icesave-samninginn væri bara brot af kostnaði sem hlotist gæti af töpuðu máli. Fréttir Icesave Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira
Mat Lees C. Buchheit, formanns íslensku samninganefndarinnar, er að ómældur hliðarkostnaður geti verið í því falinn að hafa Icesave-deiluna óleysta yfir höfði þjóðarinnar. Er þá ekki litið til áhættunnar af því að málið gæti tapast „með skelfilegum afleiðingum" að hans mati. Þetta kom fram í viðtali Fréttablaðsins við Buchheit í desember síðastliðnum skömmu eftir að samninganefndin kynnti nýjan Icesave-samning. Buchheit sagðist telja samningaleiðina þá réttu, ekki dómstólaleiðina. Eins sagði hann ljóst að með fyrirliggjandi samningi væri samningaleiðin fullreynd. Ríkisstjórnir Breta og Hollendinga gætu ekki farið fram á að skattgreiðendur í þeim löndum niðurgreiddu lán til Íslendinga vegna Icesave. Í viðtali við Lárus Blöndal, hæstaréttarlögmann og fulltrúa stjórnarandstöðunnar í samninganefndinni, sem Fréttablaðið birti í febrúarbyrjun, kom jafnframt fram að jafnvel þótt mál ynnist fyrir EFTA-dómstóli gæti falist í því kostnaður fyrir þjóðina. „Það þarf auðvitað að reka málið og standa í þessum útistöðum í einhvern tíma í viðbót. Og það hefur í það minnsta ekki jákvæð áhrif fyrir Ísland," sagði hann þá og áréttaði um leið að fyrirséður kostnaður við nýja Icesave-samninginn væri bara brot af kostnaði sem hlotist gæti af töpuðu máli.
Fréttir Icesave Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira