Topp tíu fyrir vorið 14. mars 2011 06:00 Vorið er handan við hornið og vortískan er farin að læðast inn í verslanir. Sólin hækkar á lofti og vorlaukar hafa skotið upp kollinum víða. Föstudagur Fréttablaðsins ákvað að fara á stúfana og finna út hvað væri nauðsynlegt að eignast fyrir vorkomuna.1. Bleiserjakkar eru ekkert á leið úr tísku á næstunni. Þessi klassíski bleiserjakki er úr smiðju Filippu K. GK Reykjavík, 59.900 kr.2. Hattar hafa verið vinsælir undanfarið ár og verður ekkert lát þar á. Hattar setja skemmtilegan svip á heildarútlitið og eru að auki góð vörn gegn sumarsólinni. Nostalgía, 6.300 kr.3. Víðar og þægilegar buxur er hægt að nota hvort heldur verið er að fara út að skemmta sér eða einfaldlega í vinnuna. Nothæf og þægileg eign fyrir vorið. Nostalgía, 3.700 kr.4. Það verða allir að eignast eitt gott par af strigaskóm fyrir sumarið. Kaupfélagið, 10.995 kr.5. Falleg golla er algjör skyldueign enda fer slík flík seint úr tísku. Spútnik, 5.300 kr.6. Síðir og svolítið áberandi eyrnalokkar verða vinsælir í vor. GK Reykjavík, 4.900 kr.7. Stuttermaskyrtur verða vinsælar í vor og eru þær þegar farnar að læða sér inn í verslanir úti um allan bæ. Topshop, 5.490 kr.8. Opnir skór með fylltum hæl koma sterkir inn með vorinu. Þeir eru dömulegir og afskaplega þægilegir. GS Skór, 13.990 kr.9. Stór og mikil hálsmen halda áfram að vera vinsæl í vor. Spútnik, 4.200 kr.10. Fallegar leðurtöskur má finna víða. Svolítið gamaldags yfirbragð skemmir ekki fyrir. Topshop, 9.990 kr. Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Fleiri fréttir Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Vorið er handan við hornið og vortískan er farin að læðast inn í verslanir. Sólin hækkar á lofti og vorlaukar hafa skotið upp kollinum víða. Föstudagur Fréttablaðsins ákvað að fara á stúfana og finna út hvað væri nauðsynlegt að eignast fyrir vorkomuna.1. Bleiserjakkar eru ekkert á leið úr tísku á næstunni. Þessi klassíski bleiserjakki er úr smiðju Filippu K. GK Reykjavík, 59.900 kr.2. Hattar hafa verið vinsælir undanfarið ár og verður ekkert lát þar á. Hattar setja skemmtilegan svip á heildarútlitið og eru að auki góð vörn gegn sumarsólinni. Nostalgía, 6.300 kr.3. Víðar og þægilegar buxur er hægt að nota hvort heldur verið er að fara út að skemmta sér eða einfaldlega í vinnuna. Nothæf og þægileg eign fyrir vorið. Nostalgía, 3.700 kr.4. Það verða allir að eignast eitt gott par af strigaskóm fyrir sumarið. Kaupfélagið, 10.995 kr.5. Falleg golla er algjör skyldueign enda fer slík flík seint úr tísku. Spútnik, 5.300 kr.6. Síðir og svolítið áberandi eyrnalokkar verða vinsælir í vor. GK Reykjavík, 4.900 kr.7. Stuttermaskyrtur verða vinsælar í vor og eru þær þegar farnar að læða sér inn í verslanir úti um allan bæ. Topshop, 5.490 kr.8. Opnir skór með fylltum hæl koma sterkir inn með vorinu. Þeir eru dömulegir og afskaplega þægilegir. GS Skór, 13.990 kr.9. Stór og mikil hálsmen halda áfram að vera vinsæl í vor. Spútnik, 4.200 kr.10. Fallegar leðurtöskur má finna víða. Svolítið gamaldags yfirbragð skemmir ekki fyrir. Topshop, 9.990 kr.
Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Fleiri fréttir Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira