Hörð átök í höfuðborginni 26. febrúar 2011 00:30 Óstöðvandi Mótmælendur í Líbíu komu saman í Benghazi og fleiri borgum, sem uppreisnarmenn hafa náð á sitt vald. nordicphotos/AFP Liðsmenn Múammars Gaddafí héldu áfram að skjóta á fólk í höfuðborginni Trípolí í gær. Hörð átök voru bæði í borginni og nágrenni hennar. Talið er að þúsundir hafa látið lífið. Sjálfur mætti Gaddafí á Græna torgið í Trípolí og bar sig mannalega, hvatti fólk til að ráðast gegn uppreisnarmönnum og stærði sig af því að vera maður fólksins. Margir helstu ráðherrar og samstarfsmenn Gaddafís hafa sagt af sér og einn þeirra, Abdel Fatah Yunis fyrrverandi innanríkisráðherra, sagði að Gaddafí myndi aldrei gefast upp. Víða í ríkjum Norður-Afríku og Mið-Austurlanda hefur almenningur komið saman að loknum föstudagsbænum múslíma til að mótmæla stjórnvöldum eða fagna árangri. Tugir þúsunda héldu út á götur í Jemen í gær til að krefjast afsagnar forsetans. Herinn svaraði með skotárásum á mannfjöldann. Tugir þúsunda komu einnig saman í Barein til að krefjast umbóta, en í Túnis skýrði stjórnin frá því að kosningar yrðu haldnar um miðjan júlí. Stolt mátti greina í máli fólks á götum Túnis í gær, sex vikum eftir að Ben Ali forseti var hrakinn úr landi. Byltingin í Túnis hratt af stað þeirri bylgju mótmæla í ríkjum arabaheimsins sem nú er að kaffæra Gaddafí í Líbíu. - gb Fréttir Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfri til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Sjá meira
Liðsmenn Múammars Gaddafí héldu áfram að skjóta á fólk í höfuðborginni Trípolí í gær. Hörð átök voru bæði í borginni og nágrenni hennar. Talið er að þúsundir hafa látið lífið. Sjálfur mætti Gaddafí á Græna torgið í Trípolí og bar sig mannalega, hvatti fólk til að ráðast gegn uppreisnarmönnum og stærði sig af því að vera maður fólksins. Margir helstu ráðherrar og samstarfsmenn Gaddafís hafa sagt af sér og einn þeirra, Abdel Fatah Yunis fyrrverandi innanríkisráðherra, sagði að Gaddafí myndi aldrei gefast upp. Víða í ríkjum Norður-Afríku og Mið-Austurlanda hefur almenningur komið saman að loknum föstudagsbænum múslíma til að mótmæla stjórnvöldum eða fagna árangri. Tugir þúsunda héldu út á götur í Jemen í gær til að krefjast afsagnar forsetans. Herinn svaraði með skotárásum á mannfjöldann. Tugir þúsunda komu einnig saman í Barein til að krefjast umbóta, en í Túnis skýrði stjórnin frá því að kosningar yrðu haldnar um miðjan júlí. Stolt mátti greina í máli fólks á götum Túnis í gær, sex vikum eftir að Ben Ali forseti var hrakinn úr landi. Byltingin í Túnis hratt af stað þeirri bylgju mótmæla í ríkjum arabaheimsins sem nú er að kaffæra Gaddafí í Líbíu. - gb
Fréttir Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfri til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Sjá meira