Reynir: Meiri áræðni í sóknarleikinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. febrúar 2011 21:54 Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, segir að sínir menn þurfi meiri tíma til að slípa sig aftur saman eftir langt vetrarfrí. Fram og FH gerðu í kvöld jafntefli, 26-26, í N1-deild karla. „Mér fannst sérstaklega sóknarleikurinn vera nokkuð ryðgaður í kvöld. Við erum að koma úr sex vikna pásu og þurfum lengri tíma til að slípa okkur saman. Ég var því ekki alveg nógu sáttur við leikinn,“ sagði Reynir. „Varnarleikurinn var ágætur hjá okkur og það er jákvætt. En við þurfum að laga sóknarleikinn. Við erum að gera það sama og við vorum að gera fyrir áramóti en það vantar nú meiri hreyfanleika og áræðni í sóknarleikinn. Við þurfum að koma Jóhanni Gunnari betur inn í leikinn en hann er búinn að vera frá vegna meiðsla og nýbyrjaður að æfa aftur. Hann á eftir að koma sterkari inn í þetta. Við þurfum því að nota tímann vel.“ Framarar fóru á mikið flug fyrir áramót og unnu átta leiki í röð en nú hafa þeir ekki unnið í síðustu tveimur deildarleikjum sínum. „Við fórum rólega af stað í haust og við þurfum að vinna okkur hægt og rólega inn í mótið aftur. Við höfum getuna og þurfum bara að slaka aðeins á, æfa vel og fara betur yfir okkar leik.“ Ólafur Andrésson og Ásbjörn Friðriksson skoruðu 21 af 26 mörkum FH í kvöld. Reynir sagði að sínir menn hefðu reynt að verjast þeim. „Við reyndum að verjast þeim eins vel og við gátum. Við settum mann á Óla og gengum framar út í Ása og beina þeim í ákveðin svæði. En það var allt inni hjá þeim í kvöld og lítið við því að segja.“ En Róbert Aron Hostert var líka heitur hjá Frömurum og skoraði sjö mörk í síðari hálfleik. „Róbert er stórefnilegur leikmaður, einn okkar efnilegasti leikmaður í deildinni og hörkugóður þar að auki. Við eigum því gott vopn á vinstri vængnum.“ Olís-deild karla Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Fleiri fréttir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Sjá meira
Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, segir að sínir menn þurfi meiri tíma til að slípa sig aftur saman eftir langt vetrarfrí. Fram og FH gerðu í kvöld jafntefli, 26-26, í N1-deild karla. „Mér fannst sérstaklega sóknarleikurinn vera nokkuð ryðgaður í kvöld. Við erum að koma úr sex vikna pásu og þurfum lengri tíma til að slípa okkur saman. Ég var því ekki alveg nógu sáttur við leikinn,“ sagði Reynir. „Varnarleikurinn var ágætur hjá okkur og það er jákvætt. En við þurfum að laga sóknarleikinn. Við erum að gera það sama og við vorum að gera fyrir áramóti en það vantar nú meiri hreyfanleika og áræðni í sóknarleikinn. Við þurfum að koma Jóhanni Gunnari betur inn í leikinn en hann er búinn að vera frá vegna meiðsla og nýbyrjaður að æfa aftur. Hann á eftir að koma sterkari inn í þetta. Við þurfum því að nota tímann vel.“ Framarar fóru á mikið flug fyrir áramót og unnu átta leiki í röð en nú hafa þeir ekki unnið í síðustu tveimur deildarleikjum sínum. „Við fórum rólega af stað í haust og við þurfum að vinna okkur hægt og rólega inn í mótið aftur. Við höfum getuna og þurfum bara að slaka aðeins á, æfa vel og fara betur yfir okkar leik.“ Ólafur Andrésson og Ásbjörn Friðriksson skoruðu 21 af 26 mörkum FH í kvöld. Reynir sagði að sínir menn hefðu reynt að verjast þeim. „Við reyndum að verjast þeim eins vel og við gátum. Við settum mann á Óla og gengum framar út í Ása og beina þeim í ákveðin svæði. En það var allt inni hjá þeim í kvöld og lítið við því að segja.“ En Róbert Aron Hostert var líka heitur hjá Frömurum og skoraði sjö mörk í síðari hálfleik. „Róbert er stórefnilegur leikmaður, einn okkar efnilegasti leikmaður í deildinni og hörkugóður þar að auki. Við eigum því gott vopn á vinstri vængnum.“
Olís-deild karla Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Fleiri fréttir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Sjá meira