Akureyringar með sex stiga forskot á toppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2011 20:08 Oddur Gretarsson skoraði 10 mörk í kvöld. Mynd/Stefán Akureyringar náðu sex stiga forskoti á toppi N1 deildar karla eftir 36-28 sigur á Selfossi í kvöld en Framarar geta minnkað forskotið aftur niður í fjögur stig vinni þeir Mosfellinga á eftir. Sveinbjörn Pétursson fór á kostum í marki Akureyrar varði 21 bolta þar af 12 skot í seinni hálfleik. Akureyri vann seinni hálfleikinn 20-15. Oddur Gretarsson og Bjarni Fritzson voru markahæstir norðanmanna með tíu mörk hvor en Daníel Einarsson skoraði 5 mörk. Atli Kristinsson og Ragnar Jóhannsson voru markahæstir heimamanna með sex mörk hvor. Akureyrarliðið hefur því unnið tvo fyrstu leiki sína eftir HM-fríið en liðið vann 28-26 sigur á Val fyrir viku síðan. Selfoss náði á sama tíma að enda níu taphrinu sína með því að ná 25-25 jafntefli við Hauka. Selfossliðið hefur ekki unnið leik í deildinni síðan 7. október eða í ellefu leikjum í röð. Akureyringar voru með þriggja marka forskot í hálfleik, 16-13, þrátt fyrir að Helgi Hlynsson hafi varið 12 skot í marki Selfoss í fyrri hálfleiknum. Bjarni Fritzson var kominn með sjö mörk í hálfleik. Akureyri náði mest níu marka forskoti í seinni hálfleik, 30-21, en Selfyssingar náðu að minnka muninn í lokin þar sem Atli Kristinsson skoraði fimm mörk á lokamínútunum. Olís-deild karla Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Fleiri fréttir Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Sjá meira
Akureyringar náðu sex stiga forskoti á toppi N1 deildar karla eftir 36-28 sigur á Selfossi í kvöld en Framarar geta minnkað forskotið aftur niður í fjögur stig vinni þeir Mosfellinga á eftir. Sveinbjörn Pétursson fór á kostum í marki Akureyrar varði 21 bolta þar af 12 skot í seinni hálfleik. Akureyri vann seinni hálfleikinn 20-15. Oddur Gretarsson og Bjarni Fritzson voru markahæstir norðanmanna með tíu mörk hvor en Daníel Einarsson skoraði 5 mörk. Atli Kristinsson og Ragnar Jóhannsson voru markahæstir heimamanna með sex mörk hvor. Akureyrarliðið hefur því unnið tvo fyrstu leiki sína eftir HM-fríið en liðið vann 28-26 sigur á Val fyrir viku síðan. Selfoss náði á sama tíma að enda níu taphrinu sína með því að ná 25-25 jafntefli við Hauka. Selfossliðið hefur ekki unnið leik í deildinni síðan 7. október eða í ellefu leikjum í röð. Akureyringar voru með þriggja marka forskot í hálfleik, 16-13, þrátt fyrir að Helgi Hlynsson hafi varið 12 skot í marki Selfoss í fyrri hálfleiknum. Bjarni Fritzson var kominn með sjö mörk í hálfleik. Akureyri náði mest níu marka forskoti í seinni hálfleik, 30-21, en Selfyssingar náðu að minnka muninn í lokin þar sem Atli Kristinsson skoraði fimm mörk á lokamínútunum.
Olís-deild karla Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Fleiri fréttir Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Sjá meira