Keflavík hafði betur gegn KR í spennuleik Jón Júlíus Karlsson skrifar 30. janúar 2011 21:17 Margrét Kara skoraði 21 stig fyrir KR í kvöld. Fjórir leikir fóru fram í kvöld í Iceland Express deild kvenna. Deildinni hefur nú verið skipt upp í tvo riðla og var leikið í fyrsta sinn með hinu nýja leikfyrirkomulagi í kvöld. Í A-riðli mættust Keflavík og KR í hörkuleik og höfðu heimastúlkur í Keflavík betur, 79-75 í spennandi leik. Jacquline Adamshick var stigahæst í liði Keflavíkur en hún skoraði 35 stig og tók 15 fráköst. Hjá KR var Margrét Kara Sturludóttir atkvæðamest með 21 stig. Hamar tók á móti Haukum á heimavelli sínum og vann góðan sigur, 71-62. Slavica Dimovska skoraði 18 stig fyrir Hamar og Kristrún Sigurjónsdóttir var með 17 stig. Í liði Hauka var Kathleen Snodgrass með 25 stig. Í B-riðli var nágrannaslagur hjá Njarðvík og Grindavík. Heimastúlkur fór með sigur 70-65 og skoraði Shayla Fields 23 stig fyrir Njarðvík og Julia Demirer 22 stig. Hjá Grindavík skoraði Helga Hallgrímsdóttir 21 stig. Snæfell hafði betur gegn Fjölni í spennandi leik, 76-72. Berglind Gunnarsdóttir skoraði 25 stig fyrir Snæfell og Laura Audere með 22 stig. Natasha Harris skoraði 37 stig fyrir Fjölni. Leiknir verða sex leikir, heima og að heiman, gegn öllum liðum sem saman eru í riðli en að því loknu hafa öll lið leikið 20 leiki. Efstu tvö úr A-riðli fara í undanúrslit en næstu tvö í A-riðli leika um tvo laus sæti í undanúrslitum gegn efstu tveim í B-riðli.Leikir kvöldsins:A-riðill: Hamar 71-62 Haukar Keflavík 79-75 KRB-riðill: Njarðvík 70-65 Grindavík Snæfell 76-72 Fjölnir Dominos-deild kvenna Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í kvöld í Iceland Express deild kvenna. Deildinni hefur nú verið skipt upp í tvo riðla og var leikið í fyrsta sinn með hinu nýja leikfyrirkomulagi í kvöld. Í A-riðli mættust Keflavík og KR í hörkuleik og höfðu heimastúlkur í Keflavík betur, 79-75 í spennandi leik. Jacquline Adamshick var stigahæst í liði Keflavíkur en hún skoraði 35 stig og tók 15 fráköst. Hjá KR var Margrét Kara Sturludóttir atkvæðamest með 21 stig. Hamar tók á móti Haukum á heimavelli sínum og vann góðan sigur, 71-62. Slavica Dimovska skoraði 18 stig fyrir Hamar og Kristrún Sigurjónsdóttir var með 17 stig. Í liði Hauka var Kathleen Snodgrass með 25 stig. Í B-riðli var nágrannaslagur hjá Njarðvík og Grindavík. Heimastúlkur fór með sigur 70-65 og skoraði Shayla Fields 23 stig fyrir Njarðvík og Julia Demirer 22 stig. Hjá Grindavík skoraði Helga Hallgrímsdóttir 21 stig. Snæfell hafði betur gegn Fjölni í spennandi leik, 76-72. Berglind Gunnarsdóttir skoraði 25 stig fyrir Snæfell og Laura Audere með 22 stig. Natasha Harris skoraði 37 stig fyrir Fjölni. Leiknir verða sex leikir, heima og að heiman, gegn öllum liðum sem saman eru í riðli en að því loknu hafa öll lið leikið 20 leiki. Efstu tvö úr A-riðli fara í undanúrslit en næstu tvö í A-riðli leika um tvo laus sæti í undanúrslitum gegn efstu tveim í B-riðli.Leikir kvöldsins:A-riðill: Hamar 71-62 Haukar Keflavík 79-75 KRB-riðill: Njarðvík 70-65 Grindavík Snæfell 76-72 Fjölnir
Dominos-deild kvenna Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti