Jóladrykkurinn í ár - Chai latte fyrir tvo 1. nóvember 2011 00:01 Tinna Jóhannsdóttir hjá Kaffifélaginu lærði sína kaffilist af Ítölum, en ítalska kaffigerðarhefðin leggur mikið upp úr nákvæmni. „Ég laga Chai úr teblöndu sem ég kaupi hjá Österlandsk tehus í Kaupmannahöfn og læt sírópið alveg eiga sig," segir Tinna Jóhannsdóttir hjá Kaffifélaginu. „Þar kenndu mér tesérfræðingar að Chai sé annsi dramatískt te; bæði er notað um það bil tvöfalt magn af tei og svo er það látið trekkja tvisvar sinnum lengur." „Uppistaðan er svart indverskt te sem er kryddað með kanil, negul og ýmsum unaðskryddum sem ég kann ekki aðnefna. Ég veit að það fæst líka í pokum en ég hef ekki smakkað það." „Til að laga 200 ml af tei nota ég 4-5 g af tei (u.þ.b. 2 teskeiðar) og læt trekkja í um það bil tíu mínútur. Svo bæti ég við 50-100 ml af mjólk, eftir því hvað ég vil hafa það sterkt, hita allt saman og þá kemur cappuchinostúturinn sterkur inn. Hellt í tvö glös og sætt með hrásykri eða hunangi ef vill." Jólamatur Mest lesið Ketkrókur kom til byggða í nótt Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Jólalag dagsins: Laddi með sögulegan flutning á Snjókorn falla Jól Mandarínu-möndlukökur: Sætt en sykurlaust jólagóðgæti Jól Jóladagatal Vísis: Eldingarnar leiftra í Grímsvötnum undir tónum Sigur Rósar Jól Jóladagatal - 16. desember - Púsluspil Jól Fer í jólamessu hjá pabba Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól Einvalalið leikara kveður árið 2020 Jól
„Ég laga Chai úr teblöndu sem ég kaupi hjá Österlandsk tehus í Kaupmannahöfn og læt sírópið alveg eiga sig," segir Tinna Jóhannsdóttir hjá Kaffifélaginu. „Þar kenndu mér tesérfræðingar að Chai sé annsi dramatískt te; bæði er notað um það bil tvöfalt magn af tei og svo er það látið trekkja tvisvar sinnum lengur." „Uppistaðan er svart indverskt te sem er kryddað með kanil, negul og ýmsum unaðskryddum sem ég kann ekki aðnefna. Ég veit að það fæst líka í pokum en ég hef ekki smakkað það." „Til að laga 200 ml af tei nota ég 4-5 g af tei (u.þ.b. 2 teskeiðar) og læt trekkja í um það bil tíu mínútur. Svo bæti ég við 50-100 ml af mjólk, eftir því hvað ég vil hafa það sterkt, hita allt saman og þá kemur cappuchinostúturinn sterkur inn. Hellt í tvö glös og sætt með hrásykri eða hunangi ef vill."
Jólamatur Mest lesið Ketkrókur kom til byggða í nótt Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Jólalag dagsins: Laddi með sögulegan flutning á Snjókorn falla Jól Mandarínu-möndlukökur: Sætt en sykurlaust jólagóðgæti Jól Jóladagatal Vísis: Eldingarnar leiftra í Grímsvötnum undir tónum Sigur Rósar Jól Jóladagatal - 16. desember - Púsluspil Jól Fer í jólamessu hjá pabba Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól Einvalalið leikara kveður árið 2020 Jól