Óvíst um stuðning stjórnarandstöðu - fjárlaganefnd margklofin 26. janúar 2011 18:45 Óvíst er hvort að ríkisstjórnin geti reitt sig á stuðning stjórnarandstöðunnar í Icesave málinu. Fjárlaganefnd er margklofin. Icesave frumvarpið var afgreitt fjárlaganefnd í morgun. Engin sátt náðist á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um afgreiðslu málsins og því enn óljóst hvort stjórnarandstaðan muni styðja frumvarpið. „Við bentum á að það væri heppilegra að fá ákveðin gögn til viðbótar. Meðal annars að fá betri vitneskju um dómsmál sem tengist forgangsröðun kröfuhafa í Icesave og inn í bú Landsbankans. Þetta er dæmi um það sem við vildum gjarnan vilja fá á hreint," segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sem á sæti í fjárlaganefnd. Framsóknarmenn óskuðu eftir áliti frá viðskiptanefnd og efnhags- og skattanefnd en afstaða þessara nefnda lá ekki fyrir þegar málið var afgreitt í morgun. „Mér fannst þetta vera óþarfi og sorglegt, að málið skuli aftur vera komið í þennan farveg." Samtal Davíðs Oddssonar, þáverandi Seðlabankastjóra og Mervyn King, seðalbanakstjóra Englands hefur ekki verið gert opinbert. Seðlabanki íslands mun hins vegar óska eftir því að trúnaði verði aflétt af hluta samtalsins. Höskuldur segir þetta mikilvægt til að þingheimur geti tekið upplýsta ákvörðun í málinu. Bretar og Hollendingar hafa lagt áherlsu á að icesave samkomulagið njóti víðtæks stuðnings á alþingi. Því þarf ríkisstjórnin nauðsynlega á stjórnarandstöðunni að halda í málinu. Fjárlaganefnd er fjórklofin í málinu og óvist með stuðning stjórnarandstöðunnar. „Það mun bara koma í ljós, við erum að vinna okkar nefndarálit og þetta kemur til umræðu í næstu viku. Við munum bara bíða og sjá," segir Þorgerður að lokum. Icesave Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Óvíst er hvort að ríkisstjórnin geti reitt sig á stuðning stjórnarandstöðunnar í Icesave málinu. Fjárlaganefnd er margklofin. Icesave frumvarpið var afgreitt fjárlaganefnd í morgun. Engin sátt náðist á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um afgreiðslu málsins og því enn óljóst hvort stjórnarandstaðan muni styðja frumvarpið. „Við bentum á að það væri heppilegra að fá ákveðin gögn til viðbótar. Meðal annars að fá betri vitneskju um dómsmál sem tengist forgangsröðun kröfuhafa í Icesave og inn í bú Landsbankans. Þetta er dæmi um það sem við vildum gjarnan vilja fá á hreint," segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sem á sæti í fjárlaganefnd. Framsóknarmenn óskuðu eftir áliti frá viðskiptanefnd og efnhags- og skattanefnd en afstaða þessara nefnda lá ekki fyrir þegar málið var afgreitt í morgun. „Mér fannst þetta vera óþarfi og sorglegt, að málið skuli aftur vera komið í þennan farveg." Samtal Davíðs Oddssonar, þáverandi Seðlabankastjóra og Mervyn King, seðalbanakstjóra Englands hefur ekki verið gert opinbert. Seðlabanki íslands mun hins vegar óska eftir því að trúnaði verði aflétt af hluta samtalsins. Höskuldur segir þetta mikilvægt til að þingheimur geti tekið upplýsta ákvörðun í málinu. Bretar og Hollendingar hafa lagt áherlsu á að icesave samkomulagið njóti víðtæks stuðnings á alþingi. Því þarf ríkisstjórnin nauðsynlega á stjórnarandstöðunni að halda í málinu. Fjárlaganefnd er fjórklofin í málinu og óvist með stuðning stjórnarandstöðunnar. „Það mun bara koma í ljós, við erum að vinna okkar nefndarálit og þetta kemur til umræðu í næstu viku. Við munum bara bíða og sjá," segir Þorgerður að lokum.
Icesave Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira