Óvíst um stuðning stjórnarandstöðu - fjárlaganefnd margklofin 26. janúar 2011 18:45 Óvíst er hvort að ríkisstjórnin geti reitt sig á stuðning stjórnarandstöðunnar í Icesave málinu. Fjárlaganefnd er margklofin. Icesave frumvarpið var afgreitt fjárlaganefnd í morgun. Engin sátt náðist á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um afgreiðslu málsins og því enn óljóst hvort stjórnarandstaðan muni styðja frumvarpið. „Við bentum á að það væri heppilegra að fá ákveðin gögn til viðbótar. Meðal annars að fá betri vitneskju um dómsmál sem tengist forgangsröðun kröfuhafa í Icesave og inn í bú Landsbankans. Þetta er dæmi um það sem við vildum gjarnan vilja fá á hreint," segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sem á sæti í fjárlaganefnd. Framsóknarmenn óskuðu eftir áliti frá viðskiptanefnd og efnhags- og skattanefnd en afstaða þessara nefnda lá ekki fyrir þegar málið var afgreitt í morgun. „Mér fannst þetta vera óþarfi og sorglegt, að málið skuli aftur vera komið í þennan farveg." Samtal Davíðs Oddssonar, þáverandi Seðlabankastjóra og Mervyn King, seðalbanakstjóra Englands hefur ekki verið gert opinbert. Seðlabanki íslands mun hins vegar óska eftir því að trúnaði verði aflétt af hluta samtalsins. Höskuldur segir þetta mikilvægt til að þingheimur geti tekið upplýsta ákvörðun í málinu. Bretar og Hollendingar hafa lagt áherlsu á að icesave samkomulagið njóti víðtæks stuðnings á alþingi. Því þarf ríkisstjórnin nauðsynlega á stjórnarandstöðunni að halda í málinu. Fjárlaganefnd er fjórklofin í málinu og óvist með stuðning stjórnarandstöðunnar. „Það mun bara koma í ljós, við erum að vinna okkar nefndarálit og þetta kemur til umræðu í næstu viku. Við munum bara bíða og sjá," segir Þorgerður að lokum. Icesave Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð Sjá meira
Óvíst er hvort að ríkisstjórnin geti reitt sig á stuðning stjórnarandstöðunnar í Icesave málinu. Fjárlaganefnd er margklofin. Icesave frumvarpið var afgreitt fjárlaganefnd í morgun. Engin sátt náðist á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um afgreiðslu málsins og því enn óljóst hvort stjórnarandstaðan muni styðja frumvarpið. „Við bentum á að það væri heppilegra að fá ákveðin gögn til viðbótar. Meðal annars að fá betri vitneskju um dómsmál sem tengist forgangsröðun kröfuhafa í Icesave og inn í bú Landsbankans. Þetta er dæmi um það sem við vildum gjarnan vilja fá á hreint," segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sem á sæti í fjárlaganefnd. Framsóknarmenn óskuðu eftir áliti frá viðskiptanefnd og efnhags- og skattanefnd en afstaða þessara nefnda lá ekki fyrir þegar málið var afgreitt í morgun. „Mér fannst þetta vera óþarfi og sorglegt, að málið skuli aftur vera komið í þennan farveg." Samtal Davíðs Oddssonar, þáverandi Seðlabankastjóra og Mervyn King, seðalbanakstjóra Englands hefur ekki verið gert opinbert. Seðlabanki íslands mun hins vegar óska eftir því að trúnaði verði aflétt af hluta samtalsins. Höskuldur segir þetta mikilvægt til að þingheimur geti tekið upplýsta ákvörðun í málinu. Bretar og Hollendingar hafa lagt áherlsu á að icesave samkomulagið njóti víðtæks stuðnings á alþingi. Því þarf ríkisstjórnin nauðsynlega á stjórnarandstöðunni að halda í málinu. Fjárlaganefnd er fjórklofin í málinu og óvist með stuðning stjórnarandstöðunnar. „Það mun bara koma í ljós, við erum að vinna okkar nefndarálit og þetta kemur til umræðu í næstu viku. Við munum bara bíða og sjá," segir Þorgerður að lokum.
Icesave Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð Sjá meira