Forsetinn fær 38 þúsund undirskriftir á morgun 17. febrúar 2011 18:48 Frá mótmælum á Austurvelli Mynd/Vilhelm Gunnarsson Um 38 þúsund undirskriftir við áskorun til forsetans um að synja Icesave-lögunum verða afhentar á morgun. Einstaklingar geta ekki athugað hvort nöfn þeirra eru á listanum, en fagaðilar eru sagðir fara yfir listann. Forseti Íslands bauð aðstandendum undirskriftarsöfnunarinnar að skila undirskriftunum klukkan þrjú í dag en þeir báðu um frest svo Credit Info gæti samkeyrt kennitölur og nöfn á listanum við þjóðskrá. Tæplega 38 þúsund undirskriftir verða því afhentar á Bessastöðum klukkan ellefu í fyrramálið. Talsamaður söfnunarinnar minnir á að 30 þingmenn hafi greitt atkvæði með þjóðaratkvæðagreiðslu en 33 verið á móti þótt mikill meirihluti þingmanna hafi samþykkt Icesavelögin. Hann sé sannfærður um að forsetinn vísi málinu til þjóðarinnar. „Þessi viðbrögð frá þjóðinni, frá fólkinu í landinu, eru án fordæmis, við höfum aldrei séð jafnmikinn þunga eins og á þessum undirskriftarlista," segir Hallur Hallsson talsmaður Samstöðu þjóðar gegn Icesave. Þetta eru nokkur þúsund fleiri undirskriftir en bárust forseta vegna fjölmiðlalaganna árið 2004 en um 18 þúsund færri en Indefence safnaði og afhenti forsetanum fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna í mars í fyrra. Hallur segir ekki mörg dæmi um að reynt hafi verið að falsa undirskriftir fólks á listanum. Hann segir að ekki sé hægt að skoða hver sé á listanum. Það sé gert til að gæta persónuverndar en IP-tölur og kennitölur hafi verið bornar saman við nöfn fólks á listanum. „Það eru fagaðilar sem horfa yfir öxlina á okkur, þegar því öllu er lokið, getur forsetinn gert sínar kannanir eins og hann telur séu viðeigandi," segir Hallur að lokum. Icesave Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira
Um 38 þúsund undirskriftir við áskorun til forsetans um að synja Icesave-lögunum verða afhentar á morgun. Einstaklingar geta ekki athugað hvort nöfn þeirra eru á listanum, en fagaðilar eru sagðir fara yfir listann. Forseti Íslands bauð aðstandendum undirskriftarsöfnunarinnar að skila undirskriftunum klukkan þrjú í dag en þeir báðu um frest svo Credit Info gæti samkeyrt kennitölur og nöfn á listanum við þjóðskrá. Tæplega 38 þúsund undirskriftir verða því afhentar á Bessastöðum klukkan ellefu í fyrramálið. Talsamaður söfnunarinnar minnir á að 30 þingmenn hafi greitt atkvæði með þjóðaratkvæðagreiðslu en 33 verið á móti þótt mikill meirihluti þingmanna hafi samþykkt Icesavelögin. Hann sé sannfærður um að forsetinn vísi málinu til þjóðarinnar. „Þessi viðbrögð frá þjóðinni, frá fólkinu í landinu, eru án fordæmis, við höfum aldrei séð jafnmikinn þunga eins og á þessum undirskriftarlista," segir Hallur Hallsson talsmaður Samstöðu þjóðar gegn Icesave. Þetta eru nokkur þúsund fleiri undirskriftir en bárust forseta vegna fjölmiðlalaganna árið 2004 en um 18 þúsund færri en Indefence safnaði og afhenti forsetanum fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna í mars í fyrra. Hallur segir ekki mörg dæmi um að reynt hafi verið að falsa undirskriftir fólks á listanum. Hann segir að ekki sé hægt að skoða hver sé á listanum. Það sé gert til að gæta persónuverndar en IP-tölur og kennitölur hafi verið bornar saman við nöfn fólks á listanum. „Það eru fagaðilar sem horfa yfir öxlina á okkur, þegar því öllu er lokið, getur forsetinn gert sínar kannanir eins og hann telur séu viðeigandi," segir Hallur að lokum.
Icesave Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira