Lagt til að sonur Hannesar Þórs Helgasonar fái ríkisborgararétt 15. desember 2011 13:00 Allsherjar- og menntamálanefnd hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þess efnis að 24 einstaklingar skuli hljóta íslenskan ríkisborgararétt. Á meðal þeirra sem lagt er til að fái ríkisborgararétt er Siim Vitsut, rúmlega tveggja ára gamall drengur fæddur í Eistlandi. Hann er sonur Hannesar Þórs Helgasonar sem féll fyrir morðingjahendi í Hafnarfirði í fyrra. Þá er einnig lagt til að Mehdi Kavyanpoor, fæddur árið 1958 í Íran, fái ríkisborgararétt en hann komst í fréttirnar fyrr á árinu þegar hann hótaði að kveikja í sér í höfuðstöðvum Rauða kross Íslands. Þá var hann orðinn úrkula vonar um að fá að dvelja hér á landi til frambúðar en hann kom hingað upphaflega sem flóttamaður. Nefndinni bárust 42 umsóknir um ríkisborgararétt nú á haustþinginu og leggur nefndin til að að tuttugu og fjórum verði veittur sá réttur að þessu sinni. Ríkisborgararétt skulu öðlast: 1. Disley Torralba Ramos, f. 1986 á Kúbu. 2. Dóra Rögnvaldsdóttir, f. 1960 á Íslandi. 3. Maria del Carmen Helena Jimenez Pacifico, f. 1989 í Kólumbíu. 4. Sandra Aguilar Chang, f. 1970 í Perú. 5. Sif Ellen Bohne, f. 1965 á Íslandi. 6. Siim Vitsut, f. 2009 í Eistlandi. 7. Waleska Tinoco Giraldo, f. 1989 í Venesúela. 8. Jorge Eduardo Montalvo Morales, f. 1981 í Kólumbíu. 9. Konstantin Stroginov, f. 1984 í Úkraínu. 10. Lucio Atanasio Ballester, f. 1972 í Argentínu. 11. Maria Mehriban Gunakar Franken, f. 1966 í Tyrklandi. 12. Somayeh Ershadi, f. 1981 í Íran. 13. Carla Sofia de Jesus Vieira Almeida, f. 1980 í Portúgal. 14. Marcela Quental da Silva, f. 1966 í Angóla. 15. Hong Thu Thi Tran, f. 1959 í Víetnam. 16. Diley Ojeda Linares, f. 1967 á Kúbu. 17. A Kaewkong, f. 1982 í Taílandi. 18. Arkadiusz Patryk Szacon, f. 1982 í Póllandi. 19. Ferid Tabaku, f. 1980 í Kósóvó. 20. Jessica Sól Hausner Helgudóttir, f. 1984 í Þýskalandi. 21. Nattaphong Phromprasith, f. 1983 í Taílandi. 22. Phetchada Khongchumchuen, f. 1960 í Taílandi. 23. Stanko Dorovic, f. 1982 í Serbíu. 24. Mehdi Kavyanpoor, f. 1958 í Íran. Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Sjá meira
Allsherjar- og menntamálanefnd hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þess efnis að 24 einstaklingar skuli hljóta íslenskan ríkisborgararétt. Á meðal þeirra sem lagt er til að fái ríkisborgararétt er Siim Vitsut, rúmlega tveggja ára gamall drengur fæddur í Eistlandi. Hann er sonur Hannesar Þórs Helgasonar sem féll fyrir morðingjahendi í Hafnarfirði í fyrra. Þá er einnig lagt til að Mehdi Kavyanpoor, fæddur árið 1958 í Íran, fái ríkisborgararétt en hann komst í fréttirnar fyrr á árinu þegar hann hótaði að kveikja í sér í höfuðstöðvum Rauða kross Íslands. Þá var hann orðinn úrkula vonar um að fá að dvelja hér á landi til frambúðar en hann kom hingað upphaflega sem flóttamaður. Nefndinni bárust 42 umsóknir um ríkisborgararétt nú á haustþinginu og leggur nefndin til að að tuttugu og fjórum verði veittur sá réttur að þessu sinni. Ríkisborgararétt skulu öðlast: 1. Disley Torralba Ramos, f. 1986 á Kúbu. 2. Dóra Rögnvaldsdóttir, f. 1960 á Íslandi. 3. Maria del Carmen Helena Jimenez Pacifico, f. 1989 í Kólumbíu. 4. Sandra Aguilar Chang, f. 1970 í Perú. 5. Sif Ellen Bohne, f. 1965 á Íslandi. 6. Siim Vitsut, f. 2009 í Eistlandi. 7. Waleska Tinoco Giraldo, f. 1989 í Venesúela. 8. Jorge Eduardo Montalvo Morales, f. 1981 í Kólumbíu. 9. Konstantin Stroginov, f. 1984 í Úkraínu. 10. Lucio Atanasio Ballester, f. 1972 í Argentínu. 11. Maria Mehriban Gunakar Franken, f. 1966 í Tyrklandi. 12. Somayeh Ershadi, f. 1981 í Íran. 13. Carla Sofia de Jesus Vieira Almeida, f. 1980 í Portúgal. 14. Marcela Quental da Silva, f. 1966 í Angóla. 15. Hong Thu Thi Tran, f. 1959 í Víetnam. 16. Diley Ojeda Linares, f. 1967 á Kúbu. 17. A Kaewkong, f. 1982 í Taílandi. 18. Arkadiusz Patryk Szacon, f. 1982 í Póllandi. 19. Ferid Tabaku, f. 1980 í Kósóvó. 20. Jessica Sól Hausner Helgudóttir, f. 1984 í Þýskalandi. 21. Nattaphong Phromprasith, f. 1983 í Taílandi. 22. Phetchada Khongchumchuen, f. 1960 í Taílandi. 23. Stanko Dorovic, f. 1982 í Serbíu. 24. Mehdi Kavyanpoor, f. 1958 í Íran.
Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði