Segir sonarson sinn sólginn í rúsínur 18. desember 2011 19:30 Tveggja ára barnabarn Helga Vilhjálmssonar, kenndan við Góu, var meðal þeirra sem fengu íslenskan ríkisborgararétt í gær. Helgi segir drenginn vera lunkinn við að plata afa sinn til að gefa sér nammi, og er hann sérstaklega hrifinn af súkkulaðirúsínum. Drengurinn er sonur Hannesar Þórs Helgasonar, sem féll fyrir hendi morðingja í fyrra. Mikil sorg hefur ríkt í fjölskyldunni en Helgi segir sonarsoninn sannkallaðan sólargeisla. "Jújú, hann er það. Núna reynum við að hafa hann sem mest á Íslandi svo hann geti lært tungumálið," segir Helgi. Drengurinn er fæddur í Eistlandi og heitir Siim Vitsut. Hann hefur þrisvar komið til Íslands á þessu ári ásamt móður sinni en þau mæðgin eru nýfarin aftur til Eistlands. Barnabarnið er að sögn Helga mikill myndarpiltur og honum leiðist ekki að fá súkkulaði og rúsínur hjá afa sínum. Þegar Helgi er spurður hvort drengurinn sé líkur föður sínum og afa, svarar Helgi því til að það sé nú svipur með þeim feðgum. "En hann verður ekki kallaður rauðhaus eins og ég og Hannes," segir Helgi sposkur að lokum. Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Tveggja ára barnabarn Helga Vilhjálmssonar, kenndan við Góu, var meðal þeirra sem fengu íslenskan ríkisborgararétt í gær. Helgi segir drenginn vera lunkinn við að plata afa sinn til að gefa sér nammi, og er hann sérstaklega hrifinn af súkkulaðirúsínum. Drengurinn er sonur Hannesar Þórs Helgasonar, sem féll fyrir hendi morðingja í fyrra. Mikil sorg hefur ríkt í fjölskyldunni en Helgi segir sonarsoninn sannkallaðan sólargeisla. "Jújú, hann er það. Núna reynum við að hafa hann sem mest á Íslandi svo hann geti lært tungumálið," segir Helgi. Drengurinn er fæddur í Eistlandi og heitir Siim Vitsut. Hann hefur þrisvar komið til Íslands á þessu ári ásamt móður sinni en þau mæðgin eru nýfarin aftur til Eistlands. Barnabarnið er að sögn Helga mikill myndarpiltur og honum leiðist ekki að fá súkkulaði og rúsínur hjá afa sínum. Þegar Helgi er spurður hvort drengurinn sé líkur föður sínum og afa, svarar Helgi því til að það sé nú svipur með þeim feðgum. "En hann verður ekki kallaður rauðhaus eins og ég og Hannes," segir Helgi sposkur að lokum.
Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira