Kvóti í Bíldsfellinu Karl Lúðvíksson skrifar 7. desember 2011 10:54 Kvóti hefur verið settur á í Bíldsfelli fyrir sumarið 2012 Mynd af www.svfr.is Fyrir sumarið 2012 hefur verið settur rúmur kvóti á svæðum SVFR í Soginu. Hann er nú sex laxar á hvern stangardag fram til 1. september. Eftir þann tíma er kvóti tveir laxar á stöng á dag. Eins og liggur í augum uppi þegar skoðuð er meðalveiði í Soginu, þá hefur þessi rúmi kvóti áhrif á fæsta veiðimenn. Hins vegar hafa komið upp dæmi í seinni tíð þar sem að veiðin hefur verið mjög mikil yfir miðsumarið í Soginu, og sérstaklega eftir að netaleigan hófst niður við Selfoss. Hafa sést miklir öfgar í veiðitölum á milli daga þegar göngur renna sér inn í Sogið, þá sérstaklega í Bíldsfelli. Þess má geta að eftir sem áður má sleppa veiddum laxi eftir að kvóta er náð. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Rjúpnaveiðin byrjar 23. október Veiði Haustveiðin brást í Tungufljóti Veiði Félag ungra í skot og stangveiði Veiði Veiðin að lagast í Langá Veiði Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Þrír risar á sömu stöngina á Nessvæðinu Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði
Fyrir sumarið 2012 hefur verið settur rúmur kvóti á svæðum SVFR í Soginu. Hann er nú sex laxar á hvern stangardag fram til 1. september. Eftir þann tíma er kvóti tveir laxar á stöng á dag. Eins og liggur í augum uppi þegar skoðuð er meðalveiði í Soginu, þá hefur þessi rúmi kvóti áhrif á fæsta veiðimenn. Hins vegar hafa komið upp dæmi í seinni tíð þar sem að veiðin hefur verið mjög mikil yfir miðsumarið í Soginu, og sérstaklega eftir að netaleigan hófst niður við Selfoss. Hafa sést miklir öfgar í veiðitölum á milli daga þegar göngur renna sér inn í Sogið, þá sérstaklega í Bíldsfelli. Þess má geta að eftir sem áður má sleppa veiddum laxi eftir að kvóta er náð. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Rjúpnaveiðin byrjar 23. október Veiði Haustveiðin brást í Tungufljóti Veiði Félag ungra í skot og stangveiði Veiði Veiðin að lagast í Langá Veiði Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Þrír risar á sömu stöngina á Nessvæðinu Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði