Barkaígræðsla ratar í virtasta vísindatímarit heims Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 24. nóvember 2011 12:24 Skurðlæknar að störfum. Myndin tengist ekki fréttinni beint. Grein um plastbarkaígræðslu sem íslenskur læknir tók þátt í hefur nú verið birt í einu virtasta vísindatímariti heims, the Lancet. Barkaþeganum, sem er nemandi við Háskóla Íslands, heilsast vel. Greinin er unnin af Tómasi Guðbjartssyni, prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands og hjarta- og lungnaskurðlækni á Landspítalanum ásamt vísindamönnum við fremstu rannsóknarstofnanir og háskóla heims um fyrstu plastbarkaígræðsluna sem fram fór á Karolinska háskólasjúkrahúsinu í Svíðþjóð í sumar. Það var Andemariam Beyene, 36 ára Erítreu búi búsettur hér á landi, sem gekkst undir aðgerðina, en hann greindist með krabbamein í hálsi og þurfti að fjarlæga æxli á stærð við golfkúlu auk hluta af barkanum. Aðgerðinni stjórnaði Paolo Macchiarini en Tómas, læknir Beyenes, tók þátt í henni. Beyene leggur stund á jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands og stefnir að meistaraprófi í greininni. Hann er samkvæmt tilkynningu frá Háskóla Íslands ákaflega ánægður með aðgerðina og lifir nú eðlilegu lífi hér á landi ásamt konu sinni og tveimur börnum. Plastbarkamálið Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Grein um plastbarkaígræðslu sem íslenskur læknir tók þátt í hefur nú verið birt í einu virtasta vísindatímariti heims, the Lancet. Barkaþeganum, sem er nemandi við Háskóla Íslands, heilsast vel. Greinin er unnin af Tómasi Guðbjartssyni, prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands og hjarta- og lungnaskurðlækni á Landspítalanum ásamt vísindamönnum við fremstu rannsóknarstofnanir og háskóla heims um fyrstu plastbarkaígræðsluna sem fram fór á Karolinska háskólasjúkrahúsinu í Svíðþjóð í sumar. Það var Andemariam Beyene, 36 ára Erítreu búi búsettur hér á landi, sem gekkst undir aðgerðina, en hann greindist með krabbamein í hálsi og þurfti að fjarlæga æxli á stærð við golfkúlu auk hluta af barkanum. Aðgerðinni stjórnaði Paolo Macchiarini en Tómas, læknir Beyenes, tók þátt í henni. Beyene leggur stund á jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands og stefnir að meistaraprófi í greininni. Hann er samkvæmt tilkynningu frá Háskóla Íslands ákaflega ánægður með aðgerðina og lifir nú eðlilegu lífi hér á landi ásamt konu sinni og tveimur börnum.
Plastbarkamálið Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira