Alonso vill huga að næsta keppnistímabili sem fyrst 13. nóvember 2011 22:47 Fernando Alonso, Andy Latham, Lewis Hamilton og Jenson Button á verðlaunapallinum í Abú Dabí í dag. AP MYND: HASSAN AMMAR Fernando Alonso á Ferrari veitti Lewis Hamilton mesta keppni í dag í Formúlu 1 mótinu í Abú Dabí í dag, en Hamilton vann sinn þriðja sigur á árinu þegar hann kom fyrstur í endamark í mótinu. Alonso sagðist hafa ekið hvern hring í mótinu eins og um akstur í tímatöku hefði verið að ræða, til að halda í við Hamilton. „Í reyndi af kappi alla keppnina. Þetta var keppni í kapp við klukkuna. Ég ók tímatökuhring í hverjum hring til að reyna að minnka bilið", sagði Alonso í frétt á autosport.com. Alonso náði ekki að skáka Hamilton og kom rúmlega átta sekúndum á eftir honum í endamark. Alonso hefur unnið eitt mót á árinu og það var á Silverstone brautinni. Hann er í þriðja sæti í stigamóti ökumanna og á möguleika á því að ná öðru sætinu af Jenson Button, sem er tíu stigum ofar í stigatöflunni þegar eitt mót er eftir. Það er í Brasilíu eftir hálfan mánuð. „Satt að segja vill ég ljúka síðasta mótinu og hugsa um 2012 sem fyrst. Ekki það að ég vilji gleyma þessu ári, því árið hefur verið nokkuð gott hjá liðinu. Við höfum bætt okkur frá síðasta ári, en við náðum ekki að berjast um meistaratitilinn," sagði Alonso. Hann varð heimsmeistari ökumanna 2005 og 2006 með Renault og er með samning við Ferrari til lok ársins 2016. Liðsfélagi Alonso hjá Ferrari, Felipe Massa náði fimmta sæti í keppninni í dag og er með samning við Ferrari á næsta ári. Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Fernando Alonso á Ferrari veitti Lewis Hamilton mesta keppni í dag í Formúlu 1 mótinu í Abú Dabí í dag, en Hamilton vann sinn þriðja sigur á árinu þegar hann kom fyrstur í endamark í mótinu. Alonso sagðist hafa ekið hvern hring í mótinu eins og um akstur í tímatöku hefði verið að ræða, til að halda í við Hamilton. „Í reyndi af kappi alla keppnina. Þetta var keppni í kapp við klukkuna. Ég ók tímatökuhring í hverjum hring til að reyna að minnka bilið", sagði Alonso í frétt á autosport.com. Alonso náði ekki að skáka Hamilton og kom rúmlega átta sekúndum á eftir honum í endamark. Alonso hefur unnið eitt mót á árinu og það var á Silverstone brautinni. Hann er í þriðja sæti í stigamóti ökumanna og á möguleika á því að ná öðru sætinu af Jenson Button, sem er tíu stigum ofar í stigatöflunni þegar eitt mót er eftir. Það er í Brasilíu eftir hálfan mánuð. „Satt að segja vill ég ljúka síðasta mótinu og hugsa um 2012 sem fyrst. Ekki það að ég vilji gleyma þessu ári, því árið hefur verið nokkuð gott hjá liðinu. Við höfum bætt okkur frá síðasta ári, en við náðum ekki að berjast um meistaratitilinn," sagði Alonso. Hann varð heimsmeistari ökumanna 2005 og 2006 með Renault og er með samning við Ferrari til lok ársins 2016. Liðsfélagi Alonso hjá Ferrari, Felipe Massa náði fimmta sæti í keppninni í dag og er með samning við Ferrari á næsta ári.
Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti