Enn óljóst með endurkomu Kubica 15. nóvember 2011 10:15 Robert Kubica og Vitaly Petrov sviptu hulunni af Renault bílnum fyrir keppnistímabilið, en Kubica gat síðan ekki keppt á bílnum vegna meiðsla. MYND: LAT PHOTOGRAPHIC/ANDREW FERRARO/RENAULT F1 Eric Boullier framkvæmdarstjóri Renault Formúlu 1 liðsins segir að liðið sé enn að bíða og sjá hvort Robert Kubica keppi með liðinu i Formúlu 1 á næsta ári. Kubica slasaðist í rallkeppni s.l. vetur og gat ekki keppt með liðinu í ár og hefur verið í endurhæfingu eftir óhappið. „Það nýjasta sem ég veit er að hann getur ekki skuldbundið sig við neina tímaáætlun og við verðum því að koma upp ákveðnu samskiptaplani. Augljóslega viljum við fá hann aftur," sagði Boullier í frétt á autosport.com. Boullier hafði gefið Kubica færi til að gefa svar í október um framtíðarplön hans, en framlengdi síðan möguleika hans á svari, þar sem ljóst var að Kubica var ekki tilbúinn. Bouiller sagðist þurfa ræða við umboðsmann Kubica um stöðuna. „Ég er þolinmóðir af því ég siðferðislega séð er ég skuldbundinn honum og hann er okkur mikilvægur. Því miður held ég að hann sé ekki tilbúinn núna, en hann leggur mikið á sig til að ná sér," sagði Boullier. Samningur Kubica við Renault rennur út í lok ársins, en Boullier sagðist í frétt autosport.com vilja halda möguleikanum á endurkomu Kubica til liðsins opnum hvað næsta keppnistímabil varðar, en ef hann vildi fara annað þá væri það hans mál. GP2 meistarinn Romain Grosjean prófaði bil Renault á föstudagsæfingu í Abú Dabí, en liðið er að skoða hvaða ökumaður kemur til greina, ef Kubica keppir ekki með liðinu. Bruno Senna ekur bíl sem var ætlaður Kubica í ár, en Nick Heidfeld byrjaði tímabilið sem staðgengill Kubica, en Senna fékk síðan sætið í hans stað. Formúla Íþróttir Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Eric Boullier framkvæmdarstjóri Renault Formúlu 1 liðsins segir að liðið sé enn að bíða og sjá hvort Robert Kubica keppi með liðinu i Formúlu 1 á næsta ári. Kubica slasaðist í rallkeppni s.l. vetur og gat ekki keppt með liðinu í ár og hefur verið í endurhæfingu eftir óhappið. „Það nýjasta sem ég veit er að hann getur ekki skuldbundið sig við neina tímaáætlun og við verðum því að koma upp ákveðnu samskiptaplani. Augljóslega viljum við fá hann aftur," sagði Boullier í frétt á autosport.com. Boullier hafði gefið Kubica færi til að gefa svar í október um framtíðarplön hans, en framlengdi síðan möguleika hans á svari, þar sem ljóst var að Kubica var ekki tilbúinn. Bouiller sagðist þurfa ræða við umboðsmann Kubica um stöðuna. „Ég er þolinmóðir af því ég siðferðislega séð er ég skuldbundinn honum og hann er okkur mikilvægur. Því miður held ég að hann sé ekki tilbúinn núna, en hann leggur mikið á sig til að ná sér," sagði Boullier. Samningur Kubica við Renault rennur út í lok ársins, en Boullier sagðist í frétt autosport.com vilja halda möguleikanum á endurkomu Kubica til liðsins opnum hvað næsta keppnistímabil varðar, en ef hann vildi fara annað þá væri það hans mál. GP2 meistarinn Romain Grosjean prófaði bil Renault á föstudagsæfingu í Abú Dabí, en liðið er að skoða hvaða ökumaður kemur til greina, ef Kubica keppir ekki með liðinu. Bruno Senna ekur bíl sem var ætlaður Kubica í ár, en Nick Heidfeld byrjaði tímabilið sem staðgengill Kubica, en Senna fékk síðan sætið í hans stað.
Formúla Íþróttir Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira