Stabæk greiðir Nancy 33 milljónir vegna sölu Veigars Páls Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. nóvember 2011 11:00 Mynd/Scanpix Forráðamenn norska félagsins Stabæk hafa tilkynnt að félagið hafi komist að samkomulagi við Nancy í Frakklandi um að greiða því 1,6 millón norskra króna, um 33 milljónir króna, vegna sölunnar á Veigar Páli Gunnarssyni til Vålerenga. Þetta gætu reynst góð tíðindi fyrir Stjörnuna og KR. Mikið hefur verið fjallað um söluna í norskum fjölmiðlum síðustu daga og vikur og málið talið eitt mesta hneykslismál norskrar knattspyrnu síðustu ára. Vålerenga keypti Veigar Pál en uppgefið kaupverð var ein milljón norskra króna. Nancy átti rétt á helmingi kaupverðsins samkvæmt samkomulaginu sem var gert þegar að Stabæk keypti Veigar Pál aftur frá Nancy á sínum tíma. Hins vegar fylgdu með í kaupunum kaupréttur á fimmtán ára gömlum gutta sem var metinn á 4 milljónir norskra kaupa. Um svik var að ræða og hafa forráðamenn bæði Stabæk og Vålerenga verið refsað fyrir málið af norska knatttspyrnusambandinu. Málinu er þó ekki lokið þar sem að lögreglan í Osló hefur hafið rannsókn á málinu. Jarl Överby, settur yfirmaður í Stabæk, segir í yfirlýsingunni að samkomulagið við Nancy sé algerlega óháð refsiaðgerðum norska sambandsins. „Samkomulagi var eingöngu gert til að tryggja hagsmuni Nancy," sagði í yfirlýsingunni. Þrátt fyrir allt er líklega rétt að áætla að Nancy hafi í raun átt rétt á 2,5 milljónum norskra króna fyrir söluna á Veigar Páli. Lögreglan í Osló segir að samkomulagið hafi engin áhrif á rannsóknina. Íslensku félögin Stjarnan og KR hafa einnig hagsmuna að gæta þar sem þau eiga rétt á uppeldisbótum fyrir Veigar Pál en það er ákveðið hlutfall af söluvirðinu. Fordæmið sem nú er gefið í samkomulaginu við Nancy hlýtur því að ýta undir að álíka samningur verði gerður við uppeldisfélög Veigars Páls. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Sjá meira
Forráðamenn norska félagsins Stabæk hafa tilkynnt að félagið hafi komist að samkomulagi við Nancy í Frakklandi um að greiða því 1,6 millón norskra króna, um 33 milljónir króna, vegna sölunnar á Veigar Páli Gunnarssyni til Vålerenga. Þetta gætu reynst góð tíðindi fyrir Stjörnuna og KR. Mikið hefur verið fjallað um söluna í norskum fjölmiðlum síðustu daga og vikur og málið talið eitt mesta hneykslismál norskrar knattspyrnu síðustu ára. Vålerenga keypti Veigar Pál en uppgefið kaupverð var ein milljón norskra króna. Nancy átti rétt á helmingi kaupverðsins samkvæmt samkomulaginu sem var gert þegar að Stabæk keypti Veigar Pál aftur frá Nancy á sínum tíma. Hins vegar fylgdu með í kaupunum kaupréttur á fimmtán ára gömlum gutta sem var metinn á 4 milljónir norskra kaupa. Um svik var að ræða og hafa forráðamenn bæði Stabæk og Vålerenga verið refsað fyrir málið af norska knatttspyrnusambandinu. Málinu er þó ekki lokið þar sem að lögreglan í Osló hefur hafið rannsókn á málinu. Jarl Överby, settur yfirmaður í Stabæk, segir í yfirlýsingunni að samkomulagið við Nancy sé algerlega óháð refsiaðgerðum norska sambandsins. „Samkomulagi var eingöngu gert til að tryggja hagsmuni Nancy," sagði í yfirlýsingunni. Þrátt fyrir allt er líklega rétt að áætla að Nancy hafi í raun átt rétt á 2,5 milljónum norskra króna fyrir söluna á Veigar Páli. Lögreglan í Osló segir að samkomulagið hafi engin áhrif á rannsóknina. Íslensku félögin Stjarnan og KR hafa einnig hagsmuna að gæta þar sem þau eiga rétt á uppeldisbótum fyrir Veigar Pál en það er ákveðið hlutfall af söluvirðinu. Fordæmið sem nú er gefið í samkomulaginu við Nancy hlýtur því að ýta undir að álíka samningur verði gerður við uppeldisfélög Veigars Páls.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Sjá meira