Ertu þú að henda laxi á hverju vori? Karl Lúðvíksson skrifar 21. október 2011 13:43 Það hafa líklega margir veiðimenn lent í því að henda einum og einum laxi sem hefur verið of lengi í frystikistunni og þar af leiðandi ekki hæfur til átu. Nokkrir eru þeir til sem henda þó meira magni en það bara af þeirri einföldu ástæðu að þeir borða ekki allan þann lax sem þeir veiða. Lax-Á ætlar að styrkja Fjölskylduhjálpina duglega með því að láta afrakstur veiðileyfasölu í Ytri Rangá í dag renna óskiptan í það góða málefni og okkur á Veiðivísi langar til að hvetja ykkur veiðimenn til að fylgja góðu fordæmi og kíkja í frystikisturnar ykkar og gefa þann lax lax sem er umfram það sem þið notið í þetta góða starf sem þar er unnið. Endilega setjið ykkur í samband við Fjölskylduhjálpina, ykkur verður vel tekið. Stangveiði Mest lesið Rjúpnaveiðin byrjar 23. október Veiði Haustveiðin brást í Tungufljóti Veiði Félag ungra í skot og stangveiði Veiði Veiðin að lagast í Langá Veiði Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Þrír risar á sömu stöngina á Nessvæðinu Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði
Það hafa líklega margir veiðimenn lent í því að henda einum og einum laxi sem hefur verið of lengi í frystikistunni og þar af leiðandi ekki hæfur til átu. Nokkrir eru þeir til sem henda þó meira magni en það bara af þeirri einföldu ástæðu að þeir borða ekki allan þann lax sem þeir veiða. Lax-Á ætlar að styrkja Fjölskylduhjálpina duglega með því að láta afrakstur veiðileyfasölu í Ytri Rangá í dag renna óskiptan í það góða málefni og okkur á Veiðivísi langar til að hvetja ykkur veiðimenn til að fylgja góðu fordæmi og kíkja í frystikisturnar ykkar og gefa þann lax lax sem er umfram það sem þið notið í þetta góða starf sem þar er unnið. Endilega setjið ykkur í samband við Fjölskylduhjálpina, ykkur verður vel tekið.
Stangveiði Mest lesið Rjúpnaveiðin byrjar 23. október Veiði Haustveiðin brást í Tungufljóti Veiði Félag ungra í skot og stangveiði Veiði Veiðin að lagast í Langá Veiði Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Þrír risar á sömu stöngina á Nessvæðinu Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði