Fabregas verður aftur með Barcelona á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2011 16:00 Cesc Fabregas og Lionel Messi hafa náð vel saman. Mynd/Nordic Photos/Getty Cesc Fabregas er búinn að ná sér af meiðslunum og verður með Barcelona á móti Seville í spænsku deildinni á morgun. Fabregas hefur verið frá í þrjár vikur eftir að hafa tognað aftan í læri á æfingum með Barcelona 1. október síðastliðinn. „Cesc Fabregas er klár í slaginn á ný eftir að læknaliðið gaf honum grænt ljós. Miðjumaðurinn hefur misst úr þrjá leiki en verður leikfær í Sevilla-leiknum," stóð í frétt á heimasíðus Barcelona. Fabregas missti af deildarleikjum á móti Sporting Gijon og Racing Santander, Meistaradeildarleik á móti Plzen auk tveggja landsleikja á móti Skotum og Tékkum. „Cesc var í frábæru formi áður en hann meiddist og var búinn að skora fimm mörk í níu leikjum. Hann bauð þjálfaranum upp á nýja möguleika í miðjuspili liðsins sem voru ekki í boði áður en hann kom," sagði ennfremur í umræddri frétt. Varnarmaðurinn Defender Gerard Pique, framherjinn Alexis Sanchez og miðjumaðurinn Ibrahim Afellay sitja hinsvegar áfram á meiðslalistanum. Barcelona og Levante eru efst og jöfn með 17 stig og Real Madrid kemur síðan stigi á eftir. Barcelona setti nýtt félagsmet í vikunni með því að leika þrettán fyrstu leiki tímabilsins án þess að tapa. Barcelona skoraði 22 mörk í fyrstu fimm deildarleikjum sínum með Fabregas sem átti þátt í átta þeirra (4 mörk og 4 stoðsendingar). Spænski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Sjá meira
Cesc Fabregas er búinn að ná sér af meiðslunum og verður með Barcelona á móti Seville í spænsku deildinni á morgun. Fabregas hefur verið frá í þrjár vikur eftir að hafa tognað aftan í læri á æfingum með Barcelona 1. október síðastliðinn. „Cesc Fabregas er klár í slaginn á ný eftir að læknaliðið gaf honum grænt ljós. Miðjumaðurinn hefur misst úr þrjá leiki en verður leikfær í Sevilla-leiknum," stóð í frétt á heimasíðus Barcelona. Fabregas missti af deildarleikjum á móti Sporting Gijon og Racing Santander, Meistaradeildarleik á móti Plzen auk tveggja landsleikja á móti Skotum og Tékkum. „Cesc var í frábæru formi áður en hann meiddist og var búinn að skora fimm mörk í níu leikjum. Hann bauð þjálfaranum upp á nýja möguleika í miðjuspili liðsins sem voru ekki í boði áður en hann kom," sagði ennfremur í umræddri frétt. Varnarmaðurinn Defender Gerard Pique, framherjinn Alexis Sanchez og miðjumaðurinn Ibrahim Afellay sitja hinsvegar áfram á meiðslalistanum. Barcelona og Levante eru efst og jöfn með 17 stig og Real Madrid kemur síðan stigi á eftir. Barcelona setti nýtt félagsmet í vikunni með því að leika þrettán fyrstu leiki tímabilsins án þess að tapa. Barcelona skoraði 22 mörk í fyrstu fimm deildarleikjum sínum með Fabregas sem átti þátt í átta þeirra (4 mörk og 4 stoðsendingar).
Spænski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Sjá meira