Wozniacki græðir milljónir á því að halda efsta sæti heimslistans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2011 18:30 Caroline Wozniacki. Mynd/Nordic Photos/Getty Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki er þegar búin að tryggja sér efsta sætið á heimslistanum út þetta ár og þetta verður því annað árið í röð sem Wozniacki endar í efsta sæti heimslita alþjóða tennissambandsins. „Það er mikill munur á því að enda númer eitt eða tvö á heimslistanum. Ég er ekki með nákvæma tölu á hreinu en hún er með bónusa í samningum sínum við styrktaraðila sína og þeir geta skipt milljónum," sagði John Tobias, umboðsmaður Wozniacki við Politiken. Caroline Wozniacki hafði betur í baráttunni um efsta sæti heimslistans við hina rússnesku Mariu Sharapovu. Maria Sharapova meiddist á lokasprettinum og sú danska græddi á því. „Caroline er númer eitt í heiminum í næst vinsælustu íþróttinni á eftir fótbolta. Það er stór og mikill titill," sagði Tobias og hann segir að Wozniacki sé vinsæl meðal þeirra sem vilja fá nafn hennar á sínar vörur. „Tennis er íþrótt þar sem konurnar eiga auðveldara með að ná athygli heldur en karlarnir. Það þýðir að allir hafa áhuga á því að fá hana til að auglýsa sig. Út frá markaðsfræðunum þá gefur þetta Caroline mjög mikla möguleika," segir John Tobias. Erlendar Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Grænir verða að svara Körfubolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Leik lokið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Leik lokið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Lakers vann toppliðið í vestrinu Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Sjá meira
Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki er þegar búin að tryggja sér efsta sætið á heimslistanum út þetta ár og þetta verður því annað árið í röð sem Wozniacki endar í efsta sæti heimslita alþjóða tennissambandsins. „Það er mikill munur á því að enda númer eitt eða tvö á heimslistanum. Ég er ekki með nákvæma tölu á hreinu en hún er með bónusa í samningum sínum við styrktaraðila sína og þeir geta skipt milljónum," sagði John Tobias, umboðsmaður Wozniacki við Politiken. Caroline Wozniacki hafði betur í baráttunni um efsta sæti heimslistans við hina rússnesku Mariu Sharapovu. Maria Sharapova meiddist á lokasprettinum og sú danska græddi á því. „Caroline er númer eitt í heiminum í næst vinsælustu íþróttinni á eftir fótbolta. Það er stór og mikill titill," sagði Tobias og hann segir að Wozniacki sé vinsæl meðal þeirra sem vilja fá nafn hennar á sínar vörur. „Tennis er íþrótt þar sem konurnar eiga auðveldara með að ná athygli heldur en karlarnir. Það þýðir að allir hafa áhuga á því að fá hana til að auglýsa sig. Út frá markaðsfræðunum þá gefur þetta Caroline mjög mikla möguleika," segir John Tobias.
Erlendar Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Grænir verða að svara Körfubolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Leik lokið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Leik lokið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Lakers vann toppliðið í vestrinu Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Sjá meira