Fjórða tap Colts í röð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. október 2011 14:15 LeGarrette Blount í leiknum í gær. Nordic Photos / Getty Images Fjarvera Payton Manning hefur greinilega mikil áhrif á lið Indianapolis Colts en liðið hefur nú tapað öllum fjórum leikjum sínum í upphafi NFL-leiktíðarinnar. Colts tapaði í gær fyrir Tampa Bay Buccaneers, 24-17, eftir að hafa verið yfir lengst af í leiknum. LeGarrette Blount skoraði snertimark eftir 35 jarda hlaup þegar rúmar þrjár mínútur voru til leiksloka og tryggði Tampa Bay þar með sigur í leiknum. Manning er leikstjórnandi og hefur verið lykilmaður í liði Colts undanfarin þrettán ár. Staðgengill hans, Curtis Painter, átti þó fínan leik í gær og átti frábæra sendingu á Pierre Garcon í upphafi leiks sem skoraði snertimark eftir 87 jarda hlaup. Manning er nú fjarverandi vegna meiðsla. En það dugði ekki til. Josh Freeman, leikstjórnandi Tampa Bay, átti stórleik og fór fyrir sínu liði í seinni hálfleik er liðið tryggði sér sigur. Alls kláraði hann 25 af 39 sendingum í leiknum sem skiluðu 287 jördum og einu snertimarki. Þá skoraði hann sjálfur snertimark í leiknum. Þetta er versta byrjun Colts í NFL-deildinni í áraraðir. Erlendar Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Sjá meira
Fjarvera Payton Manning hefur greinilega mikil áhrif á lið Indianapolis Colts en liðið hefur nú tapað öllum fjórum leikjum sínum í upphafi NFL-leiktíðarinnar. Colts tapaði í gær fyrir Tampa Bay Buccaneers, 24-17, eftir að hafa verið yfir lengst af í leiknum. LeGarrette Blount skoraði snertimark eftir 35 jarda hlaup þegar rúmar þrjár mínútur voru til leiksloka og tryggði Tampa Bay þar með sigur í leiknum. Manning er leikstjórnandi og hefur verið lykilmaður í liði Colts undanfarin þrettán ár. Staðgengill hans, Curtis Painter, átti þó fínan leik í gær og átti frábæra sendingu á Pierre Garcon í upphafi leiks sem skoraði snertimark eftir 87 jarda hlaup. Manning er nú fjarverandi vegna meiðsla. En það dugði ekki til. Josh Freeman, leikstjórnandi Tampa Bay, átti stórleik og fór fyrir sínu liði í seinni hálfleik er liðið tryggði sér sigur. Alls kláraði hann 25 af 39 sendingum í leiknum sem skiluðu 287 jördum og einu snertimarki. Þá skoraði hann sjálfur snertimark í leiknum. Þetta er versta byrjun Colts í NFL-deildinni í áraraðir.
Erlendar Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti