Gott skot í Kjósinni Karl Lúðvíksson skrifar 22. september 2011 09:38 Mynd af www.hreggnasi.is Lítið hefur rignt í Kjósinni þetta sumarið en áin fór í flóð og litaðist fyrst 16. september. Fjögurra daga holl sem var við veiðar 15. – 19. september skilaði 125 fiskum og veiddust 60 síðasta daginn. Veiðimennirnir voru breskir og samanstóð aflinn af 103 löxum og 22 sjóbirtingum yfir 2 kg, 120 var sleppt. Enn er góð veiði og nálgast áin 1000 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa Stangveiði Mest lesið Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu Veiði Saga stangveiða: Að kasta 139,70 metra Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Mikið líf í Varmá Veiði Fín veiði við Hraun í Ölfusi Veiði Veiðisaga úr Blöndu Veiði Vorveiðin hálfnuð í Kjósinni Veiði
Lítið hefur rignt í Kjósinni þetta sumarið en áin fór í flóð og litaðist fyrst 16. september. Fjögurra daga holl sem var við veiðar 15. – 19. september skilaði 125 fiskum og veiddust 60 síðasta daginn. Veiðimennirnir voru breskir og samanstóð aflinn af 103 löxum og 22 sjóbirtingum yfir 2 kg, 120 var sleppt. Enn er góð veiði og nálgast áin 1000 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa
Stangveiði Mest lesið Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu Veiði Saga stangveiða: Að kasta 139,70 metra Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Mikið líf í Varmá Veiði Fín veiði við Hraun í Ölfusi Veiði Veiðisaga úr Blöndu Veiði Vorveiðin hálfnuð í Kjósinni Veiði