Fín veiði í Ytri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 14. september 2011 13:38 Mynd af www.lax-a.is Ytri Rangá heldur áfram að skila góðum veiðitölum en um 40-50 laxar hafa verið að veiðast síðastliðna daga í áni. Telst það vera fín veiði miðað við árstíma en í morgun komu 24 laxar á land. Maðkaveiði var leyfð eftir 29. ágúst og fór veiðin í kringum 200 laxar á dag fyrstu daganna en hefur svo dottið niður. Í áni er nú allt leyfilegt, maðkur, spónn og fluga. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Lokatölur komnar úr Norðurá Veiði Öflugar haustflugur í laxinn Veiði Fín veiði í Ytri Rangá Veiði 6.563 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Urriðafoss á toppnum yfir veiðisvæðin Veiði Fiskstofnar Þjórsár og göngur þeirra Veiði Aukin veiði fjölgar refum Veiði 18 punda risalax úr Ölfusá Veiði Laxagöngur víða nokkuð góðar Veiði Hafralónsá komin til Hreggnasa Veiði
Ytri Rangá heldur áfram að skila góðum veiðitölum en um 40-50 laxar hafa verið að veiðast síðastliðna daga í áni. Telst það vera fín veiði miðað við árstíma en í morgun komu 24 laxar á land. Maðkaveiði var leyfð eftir 29. ágúst og fór veiðin í kringum 200 laxar á dag fyrstu daganna en hefur svo dottið niður. Í áni er nú allt leyfilegt, maðkur, spónn og fluga. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Lokatölur komnar úr Norðurá Veiði Öflugar haustflugur í laxinn Veiði Fín veiði í Ytri Rangá Veiði 6.563 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Urriðafoss á toppnum yfir veiðisvæðin Veiði Fiskstofnar Þjórsár og göngur þeirra Veiði Aukin veiði fjölgar refum Veiði 18 punda risalax úr Ölfusá Veiði Laxagöngur víða nokkuð góðar Veiði Hafralónsá komin til Hreggnasa Veiði