Dansaði fyrir Usain Bolt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. september 2011 09:45 Keníumaðurinn Ezekiel Kemboi fagnaði sigri sínum í 3000 metra hindrunarhlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Suður-Kóreu vel og innilega. Kemboi sigldi fram úr keppinautum sínum á lokahringnum og tryggði sér gullið. Kemboi, sem hafði gott forskot á lokakaflanum, hægði vel á sér og virtist ætla að njóta augnabliksins til hins ýtrasta. Þegar sigurinn var í höfn reif hann sig úr treyju sinni, tók skemmtilegan dans fyrir áhorfendur áður en hann fleygði treyjunni til fólksins í stúkunni. „Ég dansaði fyrir vin minn Usain Bolt en líka fyrir fólkið í Suður-Kóreu sem er mjög vingjarnlegt. Ég upplifði það þegar ég fór í gönguferð um borgina (Daegu). Ég vildi endurgjalda þeim vinsemdina og skemmta þeim," sagði Kemboi við blaðamenn. Kemboi, sem varði heimsmeistaratitil sinn í hindrunarhlaupinu, er ólíkur öðrum kenískum hlaupurum. Hann þurfti ekki að ferðast langa vegalegnd í skólann á tveimur jafnfljótum sem barn og var fyrst og fremst knattspyrnumaður fram á táningsár. Hann vann til sinna fyrstu verðlauna á Samveldisleikunum árið 2002 þegar hann fékk silfurverðlaun. Honum þótti svo mikið til leikanna koma að hann skýrði son sinn í höfuðið á gestgjöfum leikanna, Manchester. Kemboi stefnir á að verja gullverðlaun sín á HM í Moskvu árið 2013. Kemboi, sem er 29 ára, hefur þó áform um að hætta að keppa í hindrunarhlaupi í framhaldinu og gerast maraþonhlaupari. Erlendar Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Í beinni: Afturelding - ÍBV | Mosfellingar stefna aftur í úrslit Í beinni: Valur - Þór Ak. | Valsarar geta hleypt öllu í háaloft Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Sjá meira
Keníumaðurinn Ezekiel Kemboi fagnaði sigri sínum í 3000 metra hindrunarhlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Suður-Kóreu vel og innilega. Kemboi sigldi fram úr keppinautum sínum á lokahringnum og tryggði sér gullið. Kemboi, sem hafði gott forskot á lokakaflanum, hægði vel á sér og virtist ætla að njóta augnabliksins til hins ýtrasta. Þegar sigurinn var í höfn reif hann sig úr treyju sinni, tók skemmtilegan dans fyrir áhorfendur áður en hann fleygði treyjunni til fólksins í stúkunni. „Ég dansaði fyrir vin minn Usain Bolt en líka fyrir fólkið í Suður-Kóreu sem er mjög vingjarnlegt. Ég upplifði það þegar ég fór í gönguferð um borgina (Daegu). Ég vildi endurgjalda þeim vinsemdina og skemmta þeim," sagði Kemboi við blaðamenn. Kemboi, sem varði heimsmeistaratitil sinn í hindrunarhlaupinu, er ólíkur öðrum kenískum hlaupurum. Hann þurfti ekki að ferðast langa vegalegnd í skólann á tveimur jafnfljótum sem barn og var fyrst og fremst knattspyrnumaður fram á táningsár. Hann vann til sinna fyrstu verðlauna á Samveldisleikunum árið 2002 þegar hann fékk silfurverðlaun. Honum þótti svo mikið til leikanna koma að hann skýrði son sinn í höfuðið á gestgjöfum leikanna, Manchester. Kemboi stefnir á að verja gullverðlaun sín á HM í Moskvu árið 2013. Kemboi, sem er 29 ára, hefur þó áform um að hætta að keppa í hindrunarhlaupi í framhaldinu og gerast maraþonhlaupari.
Erlendar Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Í beinni: Afturelding - ÍBV | Mosfellingar stefna aftur í úrslit Í beinni: Valur - Þór Ak. | Valsarar geta hleypt öllu í háaloft Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Sjá meira