Fréttir úr Leirvogsá Karl Lúðvíksson skrifar 7. september 2011 14:01 Mynd af www.svfr.is Leirvogsá hefur verið fremur vatnslítil þetta sumarið, í takt við úrkomu hér í nágrenni höfuðborgarinnar. Heildarafli í upphafi vikunnar var 310 laxar. Þetta er prýðis veiði á tvær dagsstangir, en miklu mun minni veiði en undanfarin ár sem hafa verið frábær. Nálega 800 laxar eru komnir í gegnum teljarann. Í gær veiddust níu laxar, og sögðu veiðimenn ágætis kipp hafa komið í veiðina í úrkomunni sem þá var. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Veiðivötn yfir 20.000 fiska múrinn Veiði Íslensku hrosshárin slógu í gegn Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Veiðin í Stóru Laxá að fara í gang Veiði Fyrstu veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga Veiði Lokatölur úr flestum ánum komnar í hús Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Ólíku saman að jafna í Dölunum Veiði Gæsaveiðin fer rólega af stað Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði
Leirvogsá hefur verið fremur vatnslítil þetta sumarið, í takt við úrkomu hér í nágrenni höfuðborgarinnar. Heildarafli í upphafi vikunnar var 310 laxar. Þetta er prýðis veiði á tvær dagsstangir, en miklu mun minni veiði en undanfarin ár sem hafa verið frábær. Nálega 800 laxar eru komnir í gegnum teljarann. Í gær veiddust níu laxar, og sögðu veiðimenn ágætis kipp hafa komið í veiðina í úrkomunni sem þá var. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Veiðivötn yfir 20.000 fiska múrinn Veiði Íslensku hrosshárin slógu í gegn Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Veiðin í Stóru Laxá að fara í gang Veiði Fyrstu veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga Veiði Lokatölur úr flestum ánum komnar í hús Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Ólíku saman að jafna í Dölunum Veiði Gæsaveiðin fer rólega af stað Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði