Fréttir úr Leirvogsá Karl Lúðvíksson skrifar 7. september 2011 14:01 Mynd af www.svfr.is Leirvogsá hefur verið fremur vatnslítil þetta sumarið, í takt við úrkomu hér í nágrenni höfuðborgarinnar. Heildarafli í upphafi vikunnar var 310 laxar. Þetta er prýðis veiði á tvær dagsstangir, en miklu mun minni veiði en undanfarin ár sem hafa verið frábær. Nálega 800 laxar eru komnir í gegnum teljarann. Í gær veiddust níu laxar, og sögðu veiðimenn ágætis kipp hafa komið í veiðina í úrkomunni sem þá var. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Dýrasti dagurinn á 450.000 í Laxá í Ásum? Veiði Sandá merkt í bak og fyrir Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði Mikil ásókn í Hítará en minna sótt um Norðurá Veiði
Leirvogsá hefur verið fremur vatnslítil þetta sumarið, í takt við úrkomu hér í nágrenni höfuðborgarinnar. Heildarafli í upphafi vikunnar var 310 laxar. Þetta er prýðis veiði á tvær dagsstangir, en miklu mun minni veiði en undanfarin ár sem hafa verið frábær. Nálega 800 laxar eru komnir í gegnum teljarann. Í gær veiddust níu laxar, og sögðu veiðimenn ágætis kipp hafa komið í veiðina í úrkomunni sem þá var. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Dýrasti dagurinn á 450.000 í Laxá í Ásum? Veiði Sandá merkt í bak og fyrir Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði Mikil ásókn í Hítará en minna sótt um Norðurá Veiði