Laxá í Ásum skiptir um hendur Af Vötn og Veiði skrifar 7. september 2011 14:06 Mynd af www.angling.is Eftir því sem VoV kemst næst, þá hafa verið opnuð tilboð í Laxá á Ásum og í framhaldinu er útlit fyrir að leigutakinn til síðustu ára, Lax-á, verði ekki með ána frá og með næsta sumri. Félagið Salmon Tails, sem er leigutaki Mýrarkvíslar átti hæsta tilboðið. Meira á http://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4017 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Saga stangveiða: Að kasta 139,70 metra Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Mikið líf í Varmá Veiði Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Fín veiði við Hraun í Ölfusi Veiði Veiðisaga úr Blöndu Veiði Stóri júlístraumurinn skilaði litlu í laxveiðiárnar Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði
Eftir því sem VoV kemst næst, þá hafa verið opnuð tilboð í Laxá á Ásum og í framhaldinu er útlit fyrir að leigutakinn til síðustu ára, Lax-á, verði ekki með ána frá og með næsta sumri. Félagið Salmon Tails, sem er leigutaki Mýrarkvíslar átti hæsta tilboðið. Meira á http://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4017 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Saga stangveiða: Að kasta 139,70 metra Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Mikið líf í Varmá Veiði Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Fín veiði við Hraun í Ölfusi Veiði Veiðisaga úr Blöndu Veiði Stóri júlístraumurinn skilaði litlu í laxveiðiárnar Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði