Laxá í Ásum skiptir um hendur Af Vötn og Veiði skrifar 7. september 2011 14:06 Mynd af www.angling.is Eftir því sem VoV kemst næst, þá hafa verið opnuð tilboð í Laxá á Ásum og í framhaldinu er útlit fyrir að leigutakinn til síðustu ára, Lax-á, verði ekki með ána frá og með næsta sumri. Félagið Salmon Tails, sem er leigutaki Mýrarkvíslar átti hæsta tilboðið. Meira á http://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4017 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Fækkun stangardaga hjá SVFR á Bíldsfelli Veiði 314 fiskar komnir á land í Geirlandsá Veiði Rjúpnastofninn í niðursveiflu víða um landið Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Styttist í rjúpnaveiðina Veiði Dræm veiði í Tungufljóti þetta haustið Veiði Nýtt Sportveiðiblað er komið út Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði 18 dagar hugsaðir til rjúpnaveiða Veiði
Eftir því sem VoV kemst næst, þá hafa verið opnuð tilboð í Laxá á Ásum og í framhaldinu er útlit fyrir að leigutakinn til síðustu ára, Lax-á, verði ekki með ána frá og með næsta sumri. Félagið Salmon Tails, sem er leigutaki Mýrarkvíslar átti hæsta tilboðið. Meira á http://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4017 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Fækkun stangardaga hjá SVFR á Bíldsfelli Veiði 314 fiskar komnir á land í Geirlandsá Veiði Rjúpnastofninn í niðursveiflu víða um landið Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Styttist í rjúpnaveiðina Veiði Dræm veiði í Tungufljóti þetta haustið Veiði Nýtt Sportveiðiblað er komið út Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði 18 dagar hugsaðir til rjúpnaveiða Veiði