Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Karl Lúðvíksson skrifar 9. september 2011 09:34 Nýjar tölur frá Landssambandi Veiðifélaga liggja fyrir og staðan breytist lítið milli vikna. Systurnar Eystri og Ytri Rangá skiptast á sætum en að öðru leiti breytist staðan lítið. Það má þó sjá að Norðurá verður nálægt sínum lokatölum 2010, Miðfjarðará og Blanda töluvert undir og sama með Þverá/Kjarrá. Selá á töluvert inni og það verður líklega bara veður sem kemur til með að hafa áhrif á síðustu daga veiðitímans þar. Hér fyrir neðan er topp 10 listinn og allann listann má nálgast á þessum link: https://angling.is/is/veiditolur/VeiðivatnDagsetningHeildarveiðiStangafjöldiLokatölur 2010Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki.7. 9. 20113853206210Eystri-Rangá7. 9. 20113696186280Norðurá7. 9. 20112106142279Miðfjarðará7. 9. 20112066104043Blanda7. 9. 20111970 2777Selá í Vopnafirði7. 9. 2011182072065Þverá + Kjarará7. 9. 20111795143760Langá7. 9. 20111750122235Haffjarðará7. 9. 2011146061978Elliðaárnar.7. 9. 2011115041164 Stangveiði Mest lesið 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Veiði Blanda komin í 3561 lax Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði Vegaskytterí stundað þrátt fyrir augljós lögbrot Veiði Breiðdalsá með augum Nils Jörgensen Veiði
Nýjar tölur frá Landssambandi Veiðifélaga liggja fyrir og staðan breytist lítið milli vikna. Systurnar Eystri og Ytri Rangá skiptast á sætum en að öðru leiti breytist staðan lítið. Það má þó sjá að Norðurá verður nálægt sínum lokatölum 2010, Miðfjarðará og Blanda töluvert undir og sama með Þverá/Kjarrá. Selá á töluvert inni og það verður líklega bara veður sem kemur til með að hafa áhrif á síðustu daga veiðitímans þar. Hér fyrir neðan er topp 10 listinn og allann listann má nálgast á þessum link: https://angling.is/is/veiditolur/VeiðivatnDagsetningHeildarveiðiStangafjöldiLokatölur 2010Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki.7. 9. 20113853206210Eystri-Rangá7. 9. 20113696186280Norðurá7. 9. 20112106142279Miðfjarðará7. 9. 20112066104043Blanda7. 9. 20111970 2777Selá í Vopnafirði7. 9. 2011182072065Þverá + Kjarará7. 9. 20111795143760Langá7. 9. 20111750122235Haffjarðará7. 9. 2011146061978Elliðaárnar.7. 9. 2011115041164
Stangveiði Mest lesið 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Veiði Blanda komin í 3561 lax Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði Vegaskytterí stundað þrátt fyrir augljós lögbrot Veiði Breiðdalsá með augum Nils Jörgensen Veiði