78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 31. ágúst 2011 21:10 Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði 105 sm lax úr Víðidalsá Veiði Grimmdarverk í Þingvallavatni Veiði Mikill subbuskapur við sum vötnin Veiði Fín veiði í opnun Elliðavatns Veiði Sama veiði og 10. júlí í fyrra Veiði Opið hús hjá SVFR annað kvöld Veiði 80% aukning umsókna hjá SVFR Veiði Bubbi og Klaus Frimor verða á Veiðimessu Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði
Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði 105 sm lax úr Víðidalsá Veiði Grimmdarverk í Þingvallavatni Veiði Mikill subbuskapur við sum vötnin Veiði Fín veiði í opnun Elliðavatns Veiði Sama veiði og 10. júlí í fyrra Veiði Opið hús hjá SVFR annað kvöld Veiði 80% aukning umsókna hjá SVFR Veiði Bubbi og Klaus Frimor verða á Veiðimessu Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði