78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 31. ágúst 2011 21:10 Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Eldvatnsbotnar að detta inn Veiði Fljúgandi start í Ytri Rangá Veiði 400 Urriðar á land í Laxá í köldu veðri Veiði Góður gangur í Þverá/Kjarrá Veiði Styttist í opnun Laxárdals og Mývatnssveitar Veiði Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði 30 laxa dagur í Jöklu Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Norðurá opnar í fyrramálið Veiði Urriðinn að gefa sig á Þingvöllum Veiði
Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Eldvatnsbotnar að detta inn Veiði Fljúgandi start í Ytri Rangá Veiði 400 Urriðar á land í Laxá í köldu veðri Veiði Góður gangur í Þverá/Kjarrá Veiði Styttist í opnun Laxárdals og Mývatnssveitar Veiði Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði 30 laxa dagur í Jöklu Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Norðurá opnar í fyrramálið Veiði Urriðinn að gefa sig á Þingvöllum Veiði