Augnpot Mourinho tekið til rannsóknar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. ágúst 2011 15:00 Mourinho og Guardiola á hliðarlínunni í leiknum umtalaða. Nordic Photos/AFP Spænska knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á framgöngu Jose Mourinho í lok síðari viðureignar Barcelona og Real Madrid um spænska ofurbikarinn í síðustu viku. Mourinho stakk þá fingri í auga aðstoðarþjálfara Barcelona sem svaraði með því að slá til Mourinho. Atvikið hefur vakið mikla athygli í knattspyrnuheiminum ekki síst vegna þess að talið var að ekkert yrði aðhafst í málinu. Þá hafði Jose Mourinho líst því yfir að hann sæi ekki eftir atvikinu. Atvikið hefur nú verið skoðað og segja fulltrúar knattspyrnusambandsins að viðbrögð beggja aðila verði rannsökuð. Upphaf atviksins má rekja til þess að Marcelo, varnarmaður Real, bauð Cesc Fabregas velkominn í spænska boltann með hrottalegri tæklingu á lokaandartökum leiksins. Í kjölfarið brutust út rifrildi og slagsmál milli leikmanna liðanna sem lauk með brottvísun David Villa, leikmanns Barcelona, og Mesut Özil, leikmanns Real Madrid. Uppþotin fóru fram við hliðarlínunni beint fyrir framan varamannaskýli liðanna. Að því er virtist upp úr þurru gekk Mourinho aftan að Tito Vilanoca, aðstoðarþjálfara hjá Barcelona, og kleyp hann í kinnina og stakk fingri í auga hans. Vilanoca stóð ekki á sama og sló til Mourinho þegar hann gekk í burtu. Spænski boltinn Tengdar fréttir Pique: Mourinho er að eyðileggja spænska fótboltann Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, sakaði Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, um að vera að reyna að eyðileggja spænska fótboltann eftir 3-2 sigur Barcelona á Real Madrid í spænska Ofurbikarnum í gær. 18. ágúst 2011 14:00 Mourinho eftir tapið á Nývangi í gær: Boltastrákarnir földu boltana Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, mætti á blaðamannafund eftir 2-3 tap Real Madrid fyrir Barcelona í spænska Ofurbikarnum í gærkvöldi og reyndi að venju að hrista svolítið upp í hlutunum. 18. ágúst 2011 09:15 Barcelona tók fyrsta titil tímabilsins Lionel Messi var enn og aftur hetja Barcelona en hann skoraði tvívegis í kvöld er Börsungar unnu Real Madrid í síðari leik liðanna um spænska ofurbikarinn. 17. ágúst 2011 22:59 Mourinho ætlar ekki að biðjast afsökunar Knattspyrnustjóri Real Madrid, Jose Mourinho, ætlar ekki að biðjast afsökunar á hegðun sinni eftir síðari leik spænska Ofurbikarsins gegn Barcelona, en Real Madrid þurfti að lúta í gras fyrir erkifjendunum. 21. ágúst 2011 20:30 Mourinho sleppur líklega við refsingu fyrir að pota í auga Tito José Mourinho, þjálfari Real Madrid, átti stóran þátt í að magna upp hópslagsmálin í stórleik Barcelona og Real Madrid í spænska ofurbikarnum á miðvikudagaskvöldið þegar hann potaði viljandi í auga aðstoðarþjálfara Barcelona. Mourinho virðist hinsvegar ætla að sleppa við refsingu af því að dómari leiksins minntist ekkert á atvikið í skýrslu sinni. 19. ágúst 2011 09:15 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Sjá meira
Spænska knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á framgöngu Jose Mourinho í lok síðari viðureignar Barcelona og Real Madrid um spænska ofurbikarinn í síðustu viku. Mourinho stakk þá fingri í auga aðstoðarþjálfara Barcelona sem svaraði með því að slá til Mourinho. Atvikið hefur vakið mikla athygli í knattspyrnuheiminum ekki síst vegna þess að talið var að ekkert yrði aðhafst í málinu. Þá hafði Jose Mourinho líst því yfir að hann sæi ekki eftir atvikinu. Atvikið hefur nú verið skoðað og segja fulltrúar knattspyrnusambandsins að viðbrögð beggja aðila verði rannsökuð. Upphaf atviksins má rekja til þess að Marcelo, varnarmaður Real, bauð Cesc Fabregas velkominn í spænska boltann með hrottalegri tæklingu á lokaandartökum leiksins. Í kjölfarið brutust út rifrildi og slagsmál milli leikmanna liðanna sem lauk með brottvísun David Villa, leikmanns Barcelona, og Mesut Özil, leikmanns Real Madrid. Uppþotin fóru fram við hliðarlínunni beint fyrir framan varamannaskýli liðanna. Að því er virtist upp úr þurru gekk Mourinho aftan að Tito Vilanoca, aðstoðarþjálfara hjá Barcelona, og kleyp hann í kinnina og stakk fingri í auga hans. Vilanoca stóð ekki á sama og sló til Mourinho þegar hann gekk í burtu.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Pique: Mourinho er að eyðileggja spænska fótboltann Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, sakaði Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, um að vera að reyna að eyðileggja spænska fótboltann eftir 3-2 sigur Barcelona á Real Madrid í spænska Ofurbikarnum í gær. 18. ágúst 2011 14:00 Mourinho eftir tapið á Nývangi í gær: Boltastrákarnir földu boltana Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, mætti á blaðamannafund eftir 2-3 tap Real Madrid fyrir Barcelona í spænska Ofurbikarnum í gærkvöldi og reyndi að venju að hrista svolítið upp í hlutunum. 18. ágúst 2011 09:15 Barcelona tók fyrsta titil tímabilsins Lionel Messi var enn og aftur hetja Barcelona en hann skoraði tvívegis í kvöld er Börsungar unnu Real Madrid í síðari leik liðanna um spænska ofurbikarinn. 17. ágúst 2011 22:59 Mourinho ætlar ekki að biðjast afsökunar Knattspyrnustjóri Real Madrid, Jose Mourinho, ætlar ekki að biðjast afsökunar á hegðun sinni eftir síðari leik spænska Ofurbikarsins gegn Barcelona, en Real Madrid þurfti að lúta í gras fyrir erkifjendunum. 21. ágúst 2011 20:30 Mourinho sleppur líklega við refsingu fyrir að pota í auga Tito José Mourinho, þjálfari Real Madrid, átti stóran þátt í að magna upp hópslagsmálin í stórleik Barcelona og Real Madrid í spænska ofurbikarnum á miðvikudagaskvöldið þegar hann potaði viljandi í auga aðstoðarþjálfara Barcelona. Mourinho virðist hinsvegar ætla að sleppa við refsingu af því að dómari leiksins minntist ekkert á atvikið í skýrslu sinni. 19. ágúst 2011 09:15 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Sjá meira
Pique: Mourinho er að eyðileggja spænska fótboltann Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, sakaði Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, um að vera að reyna að eyðileggja spænska fótboltann eftir 3-2 sigur Barcelona á Real Madrid í spænska Ofurbikarnum í gær. 18. ágúst 2011 14:00
Mourinho eftir tapið á Nývangi í gær: Boltastrákarnir földu boltana Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, mætti á blaðamannafund eftir 2-3 tap Real Madrid fyrir Barcelona í spænska Ofurbikarnum í gærkvöldi og reyndi að venju að hrista svolítið upp í hlutunum. 18. ágúst 2011 09:15
Barcelona tók fyrsta titil tímabilsins Lionel Messi var enn og aftur hetja Barcelona en hann skoraði tvívegis í kvöld er Börsungar unnu Real Madrid í síðari leik liðanna um spænska ofurbikarinn. 17. ágúst 2011 22:59
Mourinho ætlar ekki að biðjast afsökunar Knattspyrnustjóri Real Madrid, Jose Mourinho, ætlar ekki að biðjast afsökunar á hegðun sinni eftir síðari leik spænska Ofurbikarsins gegn Barcelona, en Real Madrid þurfti að lúta í gras fyrir erkifjendunum. 21. ágúst 2011 20:30
Mourinho sleppur líklega við refsingu fyrir að pota í auga Tito José Mourinho, þjálfari Real Madrid, átti stóran þátt í að magna upp hópslagsmálin í stórleik Barcelona og Real Madrid í spænska ofurbikarnum á miðvikudagaskvöldið þegar hann potaði viljandi í auga aðstoðarþjálfara Barcelona. Mourinho virðist hinsvegar ætla að sleppa við refsingu af því að dómari leiksins minntist ekkert á atvikið í skýrslu sinni. 19. ágúst 2011 09:15